Eimreiðin - 01.01.1959, Page 128
Þeéar tustáíi® fís
leikrit eftir Lady Gregory.
Svið: Bryggjubrún í hafnarborg. Nokkrir stólpar og festar.
Stór tunna. Þrír lögregfumenn koma. Tunglskin.
(Undirforingi, sem er eldri en hinir, gengur þvert yfir
sviðið til hægri og horfir niður í stigann. Hinir láta frá sér
límpott og taka upp pakka með auglýsingamiðum.)
B. lögregluþjónn: Ég held þetta væri góður staður til þess
að auglýsa á. (Hann ltendir á tunnuna.)
H. Itígregluþjónn: Við skulum spyrja hann. (Kallar á und-
irforingjann.) Er gott að auglýsa liér?
(Ekkert svar.)
B. lögregluþjónn: Eigum við að festa auglýsinguna upp
tunnuna þarna?
Undirforingi: Þarna er stigi, sem nær niður að vatninu-
Á þessum stað hljóta að vera hafðar nánar gætur. Ef hann
fer hér niður, hlýtur vinur hans að nræta honum á báti. Þeii'
gætu hæglega lent hér.
B. lögregluþjónn: Er þessi tunna góður staður til að augiýsa?
Undirforingi: Getur verið. Þú nrátt auglýsa þar.
(Þeir línra auglýsinguna upp.)
Undirforingi (les liana): Dökkt hár — dökk augu, blíðlegt
andlit, hæð fjögur fet — það er ekki nrikið til að styðjast
við. — Það var slæmt, að ég skyldi ekki fá tækifæri til að
sjá lrann, áður en Irann brauzt út úr fangelsinu. Sagt er, að
hann sé undramaður og geri áætlanir unr allt, sem hairn
framkvæmir. Enginn annar maður á írlandi nrundi haU
brotizt út úr fangelsinu á sanra lrátt og hann gerði. Hann
lrlýtur að eiga vini meðal fangavarðanna.
B. lögregluþjónn: Eitt hundrað pund er fulllítið, eins og
stjórnin hefur lreitið fvrir að ná honunr. Þú mátt vera viss
um, að hver, sem nær honum, hfýtur að hækka í tigninni.