Eimreiðin - 01.01.1959, Side 131
EIMREIÐIN
115
Undirforinginn: Hættu þessum hávaða.
(Maðurinn vefur saman blöðin sín og dragnast í áttina til
stigans.)
Undirforinginn: Hvert ertu að fara?
Maðurmn: Þú sagðir mér að fara, og ég er að fara.
Undirforinginn: Hagaðu þér ekki eins og auli. Ég sagði
| er ekki að fara þessa leið. Ég sagði þér að liverfa aftur til
Jorgarinnar.
^aðurinn: Aftur til borgarinnar, heyrði ég það rétt?
Undirforinginn (tekur í öxl lians og ýtir honunr á undan
Ser): Þarna er leiðin; burt með þig. Eftir hverju ertu að bíða?
^nðurinn, (sem lrefur horft á auglýsinguna, bendir á liana):
•g held ég viti, eftir hverjum þú ert að bíða, undirforingi.
Undirforinginn: Hvað varðar þig um það?
^Jaðurinn: Og ég þekki vel þann, senr þú ert að bíða eftir.
~~ þekki hann vel. — Ég ætla að fara.
(Hann dragnast áfranr.)
yndirforinginn: Þú þekkir hann? Konrdu hingað. Hvaða
•láungi er það?
Maðurinn: Á ég að konra, undirforingi? Viltu drepa nrig?
Undirforinginn: Hvers vegna spyrðu að því?
Maðurinn: Það má einu gilda. Ég er að fara. Ég vildi ekki
a i þinum sporunr, þó að verðlaunin væru tífalt meiri.
ei 111 af sviðinu til vinstri.) Ekki, þó að þau væru tífalt
meiri.
Undirforinginn (hleypur á eftir honunr): Konrdu hingað
Ul (dregur hann til baka). Hvaða náungi er jrað? Hvar
Sast11 hanrr? '
^aðurinn: Ég sá hann í mínu eigin heimkynni, í Clare-
l- Þér geðjaðist ekki að sjá hann, vertu viss. Þú mundir
ka" ðaSt VCra a sama sta® °g hann. Hverju vopni, sem er,
v„nn ilann að beita. Og lrvað kröftunum viðvíkur, þá eru
Var ilans eins lrarðir og þessi fjöl (slær á tunnuna).
nanforinginn: Er hann svona vondur?
^aðurinn: Það er hann.
ri(lirforinginn: Segirðu satt?
, a*urinn: í okkar sveit var fátækur nraður, undirforingi,
,l Éallyvaughan. — Hann gerði það með steini.