Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 133
EIMREIÐIN
117
Maðurinn: Gefðu mér eldspýtu, undirforingi. (Undirfor-
lngtnn réttir honum hana, og „maðurinn" kveikir í pípu.)
htu sjálfur reykja? Það sefar þig. Bíddu, þangað til ég gef
i er eld, en þú jDarft ekki að snúa þér við. Líttu ekki augun-
Urtl af liafnarbakkanum. Það gæti orðið þér dýrt.
Undirforinginn: Ekkert að óttast. (Kveikir í pípunni. Þeir
le>kja báðir.) Sannarlega er þungt hlutskipti að vera í lög-
|egluliðinu, uti fram á nætur, enginn þakkar okkur, þrátt
)llr ótal hættur, sem við komumst í. Við fáum lítið annað
en skammir fólksins að launum, og eigum ekki annars kost
en ^^ýða fyrirskipunum. Aldrei er spurt, hvort manni sé stefnt
1 haettu, enda þótt hann eigi fyrir fjölskyldu að sjá.
Maðurinn (syngur):
Er fór ég yfir hæðir og græna smáragrund,
ég góða andrá liorfði um kletta, mó og sund.
I dalnum gömlu Dísu ég sá og hevrði seið:
Hún söng um órétt mannanna, þjáning sína og neyð.
Undirforinginn: Hættu þessu. Svona á ekki við að syngja nú.
Maðurinn: Ó, herra, ég var aðeins að syngja mér til hugar-
rægðar. Ég missi móðinn, þegar mér dettur liann í hug —
að^31- £*'° hu§sa 11111 °kkur> sem sitjum hér, en liann kannske
blifra upp hafnarbakkann á leið til okkar.
Híídirforingmn: Hefurðu gott útsýni þarna?
Maðurinn: Ég hef það, en fæ ekkert fyrir. Er ég ekki græn-
Ul^'; Eu þegar ég veit af manni, sem er í kröggum, get ég
stillt mig um að hjálpa honum. Hvað er þetta? Ég
ekki
held
Vi
eitthvað liafi komið við mig. (Tekur fyrir hjartað.)
ndirforinginn (klappar lionum á öxlina): Þú hlýtur þín
ann a himnum.
Maðurinn: Ég veit það, undirforingi, en lífið er dýrlegt.
^ndirforinginn: Þú mátt syngja, ef það veitir j)ér aukið
nugt'ekki.
^aðurinn (syngur):
Hlrn fáklædd var, með bundna fætur, lilekki höndum á.
Iiarmatölum sárum drekkti næturstormsins flóð.
Heð döpru lagi söng hún: Ég er sorgmætt, gamalt fljóð.
hn sjóli mjúkar varir kyssti . . .