Eimreiðin - 01.01.1959, Qupperneq 135
EIMREIÐIN
119
það væri ekki greind minni að þakka og vegna konu rninn-
31 °g barna og af því að ég gekk í lögxegluliðið í þá daga,
gæti ég nú verið sá, sem brotizt hefur út úr fangelsi og falið
mig í myrkri. Og hann gæti setið þarna á tunnunni. . . . Og
ei'imitt ég gæd verið að klifra upp og reyna að sleppa úr
klúm hans. Og hann leitaðist við að halda uppi lögum og
reglu. En ég vildi brjóta lögin, og reyndi ef til vill að skjóta
kúlu í gegnum höfuð honum, eða taka upp stein og kasta
Þangað, sem þú sagðir, að hann gerði. . . nei, sem ég sjálfur
§erði-. . . Ó! (Tekur andköf. Eftir stutta þögn.) Hvað er þetta?
(ih'ífur í handlegg manninum.)
^laðurinn (stekkur ofan af tunnunni og hlustar, horfir út
a lat;nið): Það er ekkert, undirforingi.
UncUrforinginn: Ég liélt það gæti verið bátur. Mér datt
1 jlug það gætu verið vinir hans, sem kæmu með bát yfir
sklpakvína.
Maðurinn: Undirforingi, ég liélt þú hefðir staðið fólks-
Uls uiegin en ekki laganna, þegar þú varst ungur.
^ndirforinginn: Þó að ég væri heimskur þá, eru þeir dag-
ar bðnir.
Maðiírinn: Skeð getur, undirforingi, að yður hugkvæmdist
einhvern tíma, þrátt fyrir borðann yðar og kyrtilinn, að yður
'’ai1 hafa verið eins gott að fylgja Grönju.*
Undirforinginn: Það kemur ekki þér við, hvað ég liugsa.
úfaðurinn: Getttr verið, undirforingi, að þú sért vinur föð-
Urlandsins samt.
Undirforinginn (stekkur ofan af tunnunni): Talaðu ekki
'‘Ú mig í þessum tón. Ég á skyldum að gegna, og ég þekki
1 tUl • (Horfir í kringum sig.) Þarna er bátur. Ég heyri ára-
'laillmið. (Gengur að stiganum og horfir niður.
ú laðurin n (syngur):
Ó, Símon O’Farrell seg mér nú
hvar samkoma haldin er.
Á forna staðhum við fljótið,
sem fullvel er kunnur þér og mér.
^ ndirfroinginn: Hættu nú! Hættu nú, segi ég!
Maðuri?m (syngnr hærra):