Eimreiðin - 01.01.1959, Page 136
120
EIMREIÐIN
Eitt orð meira til merkis um
vorn manndóm, þá frelsisdís
oss hvetur til söngs og' sigurs
unr síðkvöld, er tunglið rís.
Unclirjoringinn: Ef þú hættir ekki þessu, skal ég taka þig
fastan.
(Að neðan heyrist blístur, endurómur lagsins.)
Undirforinginn: Þetta var merki (stendur milli hans og
stigans): Þú mátt ekki fara þessa leið. . . . Farðu lengra aftur
á bak. . . . Hver ertu? Þú ert ekki götuvísnasöngvari.
Maðurinn: Þú þarft ekki að spyrja, hver ég sé. Auglýsingin
fræðir þig um það (bendir á auglýsinguna).
Undirforinginn: Þú ert maðurinn, sem ég er að leita að.
Maðurinn (tekur ofan hatt og hárkollu. Undirforinginn
grípur þau): Ég er hann. Eitt hundrað pund hafa verið lögð
til höfuðs mér. Vinur minn er niðri í bátnum. Hann veit
um öruggan stað fyrir mig.
Undirforinginn (horfir enn á hattinn og hárkolluna): Mér
þykir það leitt, mjög leitt! Þú hlekktir mig. Þú blekktir mig
hrapallega.
Maðurinn: Ég er vinur Grönju. Eitt hundrað pund hafa
verið lögð til höfuðs mér.
Undirjoringinn: Mér þykir það leitt, mjög leitt!
Maðurinn: Viltu sleppa mér, eða má ég fara?
Undirforinginn: Ég er í lögregluliðinu. Ég sleppi þér ekki-
Maðurinn: Ég ætlaði að konra því til vegar með tungu
minni (tekur um lrrjóstið). Hvað er þetta?
Rödd X. lögregluþjóns fyrir utan: Hérna, það er lrérna,
senr við skildunr við lrann.
Undirforinginn: Það eru félagar mínir, senr eru að konra.
Maðurinn: Þú nrátt ekki svíkja mig. . . vin Grönju (laum-
ast bak við tunnuna).
Rödcl B. lögreglumanns: Þetta var síðasta auglýsingaspjaldið.
X. Lögreglumaður (unt leið og þeir koma): Ef lrann slepp-
ur, þá þekkjunr við lrann samt hér eftir.
(Undirforinginn bregður hattinum og hárkollunni aftut’
fyrir bak sér.)