Eimreiðin - 01.01.1959, Page 137
EIMREIÐIN
121
■ö- lögreglumadur :Kom nokkur þessa leið?
Undirforingmn (eftir andartaksþögn): Enginn.
■Ö. lögreglumaður: Alls enginn?
Undirforinginn: Alls enginn.
lögreglumaður: Yið höfum enga fyrirskipun fengið um
^ar;i aftur á stöðina. Við getum tafið hjá þér.
Undirforinginn: Ég óska þess ekki. Hér er ekkert handa
ykkur að gera.
-6. lögregluþjónn: Þú baðst okkur að koma aftur og vera
a 'erði nreð þér.
Undirforinginn: Ég vil heldur vera einn. Hver ætti að
kfuiia hingað, þegar þið talið svona mikið? Hér á að vera
hljótt.
lögregluþjónn: Jæja, en ég ætla samt að afhenda þér
jóskerið (réttir honum það).
Undriforinginn: Ég kæri mig ekki um það. Taktu það
'Heð þér.
iögregluþjónn: Þú gætir þarfnazt þess. Loft er orðið
skýjað, og næturmyrkrið er framundan. Ég ætla að skilja það
ehir þarna á tunnunni. (Gengur til tunnunnar.)
Undirforinginn: Taktu það með þér, segi ég. Ekkert orð
h'arnar.
^ lögreglumaður: Jæja, ég hélt j)að yrði þér til þæginda.
. ei finnst oft, þegar ég hef Jrað í hendinni og lýsi með því
j1111 í dimm skúmaskot (gerir Jrað) sem ég sé við arininn
j eilíla og eldurinn logi J)ar á skíðum. (Hann lætur ljóskerið
eia birtu umhverfis, fyrst á tunnuna, síðan á undirforingj-
ann.)
yndirforinginn (ofsalega): Burt með ykkur báða og ykkar
’josker!
jheir fara. Maðurinn kemur fram undan tunnunni. Hann
o undirforinginn standa andspænis livor öðrum og liorfa
v°r a annan.)
^ ndirforinginn: Eftir liverju ertu að J)íða?
áf<iðurinn: Eftir hattinum mínum, auðvitað, og eftir liár-
° Unni minni. Ætlastu til að ég devi úr kulda?
(Éndirforinginn réttir honum þau.)
^aðurinn (gengur í áttina til stigans): Jæja, góða nótt, fé-
Oo'