Eimreiðin - 01.01.1959, Page 139
Leiklistist
Tengdasoiiur óskast.
Gamanleikur i tveim þáttum eftir William Douglas Home.
Þýðandi: Skúli Bjarkan. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson.
Leiktjöld: Lárus Ingólfsson.
Leikur þessi fjallar um enska fjölskyldu, sem á gjafvaxta
°ttur, Jane (Kristbjörg Kjeld). Foreldrarnir, Jimmy Broad-
^ent (Indriði Waage) og Sheila Broadbent (Guðbjörg Þor-
jainardóttir), vilja fyrir hvern mun útvega dótturinni álit-
lei
nrannsefni, og stendur frúin einkum fyrir þvi, sem gera
- r' i því skyni. Dóttirin er kynnt í samkvaemislífinu og geng-
llr þa
Cr
ir
etgi alllítið á, og margt skemmtilegt.
-Lðrir leikendur eru Inga Þórðardóttir í hlutverki Mabel
°sswaite, vinkonu frá Broadbent, og Brynja Benediktsdótt-
u’ senr leikur Clarissu, dóttur hennar. Loks eru ungu menn-
lrnir b'eir, Davis Bullocli (Bessi Bjarnason) og David Hoylike-
■ °hnston (Rúrik Haraldsson).
. Llendingum lilýtur að koma margt allfi'amandi fyrir sjón-
^ sem gerist í leikriti þessu. Þótt surnt, sem gert er í sam-
^lífi hér á landi sé ekki í sem traustustum tengslum
1 heilbrigða skynsemi, mun þess ekki dæmi, að efnt sé til
°ða 0g farið í boð kvöld eftir kvöld til þess eins að koma
.lni" telpuhnátu á framfæri við efnilega biðla, a. m. k. hef
ehki heyrt talað um, að stórir salir veitingahúsa höfuð-
°rgarinnar séu teknir á leigu í þeim tilgangi, eins og þarna
er
gert.