Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 145
EIMREIÐIN
129
Auður Jónsdóttir er jafnófær í lilutverki Silfurlindar; slíka
ekJu og hún sýnir með meðferð sinni á lilutverkinu má
llla í nýmóðins efnishyggjuþjóðfélagi, þar sem konan hef-
Ul gert uppreisn gegn eðli og erfðavenjunr kvenna, en ekki
1 K-ína. Nær sanni er Arnheiður Jónsdóttir í hlutverki Gullnu
iindar
°g sömuleiðis Sigríður Þorvaldsdóttir, sem leikur Mæru
lnd. Allar skortir sanrt leikkonurnar þann lrrífandi yndis-
1 'ka og kvenlegu töfra, senr eiga að Irirtast í nreðferð þessa
Ks» en með kvenlegum yndisþokka vinna þessar konur
Slgra sína, ekki með lrávaða og látunr.
. ^ikstjórinn hefur að mínu áliti spillt áhrifum leiksýn-
Jngarinnar með því að grímubúa leikendurna um of. Bæði
1 sastisráðherrann og hershöfðingjarnir eru svo útstoppaðir,
jkalaðir og skeggjaðir, að erfitt er að gera sér grein fyrir því
011 þeir kunni að leika eða ekki. Svipbrigðin hverfa sem
Se bak við grímurnar, en leikhúsgesturinn veit ekki, hvort
ei ið er ag fela list leikendanna eða leyna því, að hún sé í
^aun réttri engin til. Þetta er ekki heppilegt fyrir ungt leik-
a^’ Sem vafaJaust liefur lagt rnikið að sér til þess að fara
af stað í nýju og vistlegu húsnæði — Félagsheimilinu í
opavogi. Þetta fólk á það skilið að fá að sýna, hvað það
'jý 1 1 raun og veru og fá það last og lof sem því ber. Þessi
þ1, er eJtJei til þess fallin að meta, hvað liver og einn getur.
leo. dtt fyrir þessa miklu og alvarlegu vankairta vil ég ráð-
ÞögJa hverjum þeim, sem leiklist ann, að sjá þessa sýningu.
í-- er lnrr mjög gott leikrit að ræða, þýtt á skínandi fallega
i 1Zni, þannig að orðsins list hlýtur að skilja eftir í hugum
a’ sein leikinn sjá, minningu um „uppsprettulindir og
( andi vötn minnar tungu“.
9