Eimreiðin - 01.01.1959, Page 148
132
EIMREIÐIN
inn verk Mozarts og Bachs: uppljómað andlit lians, fastmótað,
næstum forneskjulegt, íslenzka þjóðareðlið holdi klætt í and-
liti þessa stóra barns, hlustandi hugfangið á sálufélaga sína,
Mozart og Bach.
En ég saknaði skissanna á þessari sýningu, því að það ei'
einmitt í skissunum, sem það upprunalegasta í eðli listamanns-
ins, það fallegasta og stærsta, birtist skýrast, þar kemur barn-
ið til dyranna, opinskátt, óviðbúið, það barn sem lokaði fyrit*
Mozart og Bach, þegar kría og lóa hófu söng sinn, og héh
út í vorið með trönur sínar, liti og pensla, en vonandi verð-
ur þess ekki langt að bíða, að skissunum verði vísað til veggjai'
á viðeigandi stað.
Það var mikið lán íslenzkri myndlist, að örlögin skyldn
haga því svo til, að í hlutverk brautryðjandans veldist liðs-
oddur á borð við Ásgrím, og sú tilhögun tilviljunarinnar verð-
ur seint fullþökkuð. Verk Ásgríms eru meira en list, þau ern
stórbrotin mannleg skilríki, helgidómur, sem aldrei verðu’
metinn til fjár, og ekki er að efa, að þau munu á konrandi
txmurn glæða fegurðarskyn margra landsins bavna — og stuðla
að hollustu við land og þjóð.
Sú þjóð er ekki á flæðiskeri stödd, senr fóstrar marga syn'
á borð við Ásgrím, hverju nafni sem 1 istgreinin írefxrist.
Jón Engilberts.
G«)S aílaliröáS í ListaMianna-
skálanum 6.-30. maí 1959
eftir Þórodd Guðmundsson.
Daginn áður eir málverkasýningu Gumrlaugs Schevings vai
lokið, gekk ég inn í skálann og gladdist af lrjarta yfir því, b'e
vel Irafði veiðzt: Uppgrip af þorski, síld og Irlýra. Og þeixrr el
ekki fisjað saman, veðurlritiru sægörpunum, sem draga góð"
fiskiirir í óða önn, harðir á brún með heift í lutrd gagnvai t