Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 150
134
EIMREIÐIN
dýrum djúpsins, eins og grasabaninn við heilög stráin í al-
kunnri vísu eftir Sigurð Breiðfjörð. Og aðgerðin fer efth'
]rví. Þar eru engin vettlingatök á neinu. Svipað má segja uffl
vinnubrögð Schevings. Tiginborin festa og friður er yfir ölhr
jafnvel ógnandi öldum og geigvænni skammdegisnótt 1
ófreskju mynd. Kyrrð og næði 1 íkja á Jónsmessu, stöðli og uffl
sumarkvöld, enda er kýrin, fóstra mannkynsins og ímynd ro-
seminnar, þungamiðjan í þeim myndum.
Ætla mætti af því, sem nú hefur verið sagt, að nytsemii1
sæti í fyrirrúmi á sýningu þessari, en fegurðin væri horn-
reka. Svo er þó eigi. Hvort tveggja fer sarnan. „Það er fallegt
á Völlum, þegar vel veiðist,” höfðu Borgfirðingar eftir ágfflt'
unr bónda. Mér er nær að halda, að Gunnláugur Scheving
sé á sama máli um sjó og land. Ástfóstur það, sem lrann het-
ur tekið við útgerð, verstöðvar, kýr og gróður bendir til þess-
Vel sé lionum fyrir það. Sjálfur hefur hann verið fengsæll 1
leit sinni að viðfangsefnum og unnið sérstætt afrek við túlk-
un þeirra. „Abstrakt“ mun list þessi vera kölluð. En þá er
hún yfirfærð til veruleikans og hins stríðanda lífs með hljóðn
þreki og æðrulansum kjarki. í því hygg ég, að stærsti sigffl'
listamannsins sé fólginn.
Undirritaður hefur löngum haft meira yndi af annarri
tegund listar en þeirri stefnu, sem þessi sýning byggist a-
Æðstu guðir hans í veröld litanna hafa verið og eru skapa1"
ar hins rómantíska unaðar, svo úrelt og barnalegt sem þaí'1
viðhorf og sá smekkur kunna að vera talin nú á dögum. E°
var það ekki barnið eitt, sem þorði að segja, að keisariffl1
væri klæðlaus í ævintýri Andersens? Og fyrst vér höfum 1111
um skeið orðið að búa við óskapnað, frumþoku og mold-
viðri með gervitungl og sprengjur yfir höfðum í ríki tóna.
ljóðs og myndlistar, er þá ekki fögnuður að sjá loks sól 1
heiði og hafa fast land undir fótum eða þá hvikult þilfar við
öldustokk?
Líkt og Rembrant forðum braut í bág við hefðbundna
tízku myndsköpunar í Amsterdam, setti athöfn í stað kyrrð'
ar, lagði áherzlu á mikilvægi þess, sem gerðist, dró athygE
skoðandans að þungamiðju og kjarna, svo hefur og Scheving
sprengt þá fjötra, sem nútímatízkan í listinni hefur lagt 11