Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 151
EIMREIÐIN
135
frjálsan hug. í stað myrkurs og þoku hinna blindu abstrakt-
^ialara, festir hann liti sína, ósjaldan sterka og hreina, í
‘ormsins bönd, líkt og fljótið markar sér farveg. Aðhald
þess
er allt annað en hlekkir. Og listin lýtur sama lögmáli
sen3 fijótið.
Ui' augum sjómanna og sveitafólks Schevings geislar ekki
yndardómsfullt og óskilgreinanlegt undur eins og hjá
j, niorant, enda væri tæpast sanngjarnt að gera þær kröfur.
sJ°nir veiðigarpa Gunnlaugs eru hvesstar af sviptibylj-
um
I °§ særoki. Yfir svip þeirra er tign, festa og látleysi. Og
. 11 máli gegnir um bóndann, konuna, barnið og gróður-
!nn' ^fálverkin af þeim minna helzt á gamlar helgimyndir,
1 ’iðsæld
og sáttíysi við guð og örlögin.
myndum Schevings er ekki að finna þá himnesku dýrð,
sem býr í málverkum Einars Jónssonar, né heldur glóandi
Jrtu> silkimjúkar edurspeglanir öræfanna, galdur þjóð-
'°§u og náttúruhamfara, sem Ásgríms myndir geyma. Ekki
jei imnn margslungnu litrófi Kjarvals, huldutöfrum nafna
lns ^föndals eða þá ilmandi gróðri og lieiðablæ Sveins Þór-
armssonar.
./'t11 Scheving hefur helgað sér nýtt land, eða öllu heldur
■ nn, með eldi listar sinnar: Svið athafna og landvarnar.
\ið menns^a °g raunsæi einkenndi þessa sýningu. Og bak
þann veruleika fannst mér ég skynja ramm-íslenzka þjóð-
er bregður sízt við voveiflega hluti. Sú harka við sjálf-
Slg er eigi síður gullvæg í list en lífi.
•, ningin er fyrst og fremst nokkurs konar hetjuóður vun
J°mannastéttina. Og nvaklegri lofgerð veit ég ekki til, að
enni hafi verið sungin.
Þóroddur Guðmundsson.