Eimreiðin - 01.01.1959, Page 153
EIMREIÐIN
137
ll| þess að hugsa, að sum þeirra laga, sem lélegust eru í þeirri
°k. lifa lengst, og mörg eru ávallt rangt með farin, auk
Pess sern nokkur þeirra falla ekki vel að ljóðunum, sbr. „Hvað
tr SVo glatt —Okkur vantar tilfinnanlega ný lög við gömul
Slgild ljóð og við ljóð nútímaskálda. Með tilkomu söngnáms-
stl°ra í Reykjavík og auknum kröfum, sem nú er farið að
®era til söngkennaraefna, má vænta, að nú fari að bjarma
nýjum degi í söngmálum — og þar með — tónlistarmenn-
urou þjóðarinnar.
Stofnun Tónlistarfélagsins og skóla þess í Reykjavík, árið
. u> tnarkar tímamót í sögu íslenzkrar tónlistar. — Úr Tón-
starskólanum hafa flestir þeir komið, er bera uppi tónmenn-
U^u °kkar í dag, og hljómleikahald félagsins, nú um nær
ara skeið, liefur auðgað tónlistarlíf höfuðstaðarins og bætt
manna fyrir góðri tónlist. Þó má leiða getur að því,
' tonlistaráhugi og -smekkur væri meiri og betri nú, ef Tón-
s arfélagið hefði strax í upphafi beitt sér fyrir söngkennslu
°| Þjálfun kórstjórnenda. Almenn fræðsla um tónlist, svo og
Un hljóðfæraleiks á heimilum, er sá jarðvegur, sem gefur
‘ Ser mikilliæfa tónlistarmenn, sbr. þá staðreynd, að upp af
Slmdum hagyrðinga hafa vaxið stórskáld jrjóðarinnar.
, Pyi’ir útbreiðslu útvarps og grammófóns hefur mikið dregið
jU ‘Pmennri iðkun tónlistar. Aðsókn hljómleika virðist einnig
‘ a minnkandi. Það er mikilsvert að geta hlustað á tónleika
''Tgnum útvarp, en mikill munur er þó á því að upplifa jrá
renglaða í hljómleikasal.
ymfóníuhljómsvdt íslands er á góðum vegi með að geta
^aðið undir nafni sínu, og er það vel. Fullskipuð og vel
/Pttð symfóníuhljómsveit er lvftistöng alls hljóðfæraleiks og
.. menningar. Sjálfstæði þjóðarinnar byggist að miklu leyti
^menningu hennar, og symfóníuhljómsveit er þar snar þátt-
r’ butt fáum sé þetta enn ljóst.
séi 0tt eigum ekki fleiri tónskáld en telja má á fingrum
j ’ ma það kallast góð útkoma eftir aðstæðum. Nauðsyn-
g*- er að gera beim fáu, sem með réttu rná kalla tónskáld,
y,, Dezt starfsskilyrði. Það mun í lengd gefa góðan arð.
erna
Ulerkisviðburðr
um árið kom Danakonungur
í heimsókn og þótti
rr. Þá um leið skeði stór viðburður í sögu ís-