Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 159

Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 159
EIMREIÐIN 143 ^jóÖmálsins en í fyrri bókun- Um> hvort sem boðskapurinn ur hjúpaður búningi eins og í '®ðunum Þú varst lilja, Stúlka Ijútf ega s^orjnC)iL er kveðið: eSaij borgin brann, sem gæti verið Ur» Árna Magnússon, en er jafn- r-*mt tímabær lögeggjan um varð- Veizlu andans verðmæta. Miklu oft- ar eru þó ljóð Guðmundar Inga guðspjall gleðinnar í liversdagslíf- U|u' Sem varpar ljóma á alla vegferð, ? * srzt hinztu spor: Þjónusta, Enn ' festum, sem er fagurt og huggunar- r‘kt erfiljóð. Skáldið hefur stigið á lærri sjónarhól en áður, skynjað '■'knræna fegurð rúmhelginnar af ’Ueiri dýpt og gefið oss fyllri hlut- c eild í því, sem hann sér. Líkingar eru ein liöfuðprýði s áldskapar. í meðferð þeirra liefur uðinundur unnið sinn stærsta sig- Ul með þessari bók. Til sönnunar r>vi °g öðru, sem hér liefur verið SaSb skal að lokum birt það ljóð, sem bókin er heitin eftir og ég Vlldi helzt kveðið hafa: Sóldögg ert þú með bros í augum opnurn eu undir hvarmi tár. reginn er ég að þínum veiðvopnum °g verð um næstu ár. Jónsson, man ekki lengur nafn hennar, en las hana frá upphafi til enda á einu kvöldi. Ljóðin voru trúarlegs efnis. Mér fundust þau stinga allmjög í stúf við flest önnur kvæði frá þeim tíma: Þau voru alvöruþrungin, einlæg, til- gerðarlaus, hrein að liugsun, í vönduðum búningi. Síðan hef ég lesið allt, sent fyrir mín augu hefur borið frá hendi þessa höfundar, og ævinlega mér til yndis. Þessi ljóð eru þar engin undantekning. Skáldinu hefur vaxið lífsreynsla, aukizt yfirsýn. Leitin að fjarlægu viðfangsefni og tilraunir með ný form eða formleysur bera að visu ekki ávallt tilætlaðan árangur. Þó að heimspeki Einars M. Jónssonar beri víða vott um djúpa hugsun, eru ljóð hans bezt, þegar hann lýsir sjálfs sín reynd og sjón og persónu- legri innlifun, gjarnan í fám orð- um, dregur upp skýrar myndir, líkt og pensli sé beitt. Þau eru þá ekki óskyld málverki. Tökum smá- kvæðið: Töfrar tveggja handa: Eg þekki töfra tveggja handa, tveggja bjartra handa, langa fingur limamjúka. Eg læt mér ekki á sama standa, hvern þær strjúka — hvar þær strjúka. ‘ Hldcigg ert þú og kannt svo vel að vinna, vonlaust er mitt ráð. u cr minn hugur herfang drauma þinna °S hjarta mitt þín bráð. Einar M. Jónsson: ÞALLIR, 1 jóð; Helgafell, 1958. ynr um það bil einum áratug a st ég á ljóðabók eftir Einar M. Ungar hendur æskufríðar, atlotsblíðar. Á þær bregður yndisljóma fram í fingurgóma. Víða sér þess vott, að skáldið harmar mjög ævikjör sín og örlög, sem hafa varnað því að ná þráðu marki. Átakanlegasta kvæðið af því tagi er / hlekkjum, sem lýsir ánauð og ófrelsi nokkurs konar fanga í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.