Eimreiðin - 01.01.1959, Page 163
EIMREIÐIN
147
gSt 'er*ð skrifuð um langan tíma.
('° r*k er hún af ilmi heiðagróðurs
I)ö Sa^ Ur stur’ sannr* lýsingu af
rnum f ]eik, i3Ónc]ans önn, mat-
ci húsfreyju, þar tii öldungur
jleyr siít hinzta stríð í nágrenni við
eJ.°'tn’ óSnir þeirra og unað. Hún
s'° norðlenzk, að sunnanþeyrinn,
(tm Sengur í bylgjum niður hlíðar
ö skörð, með þeim sérkennilegu
. rum, sent einkanlega eru bundn-
jysvæðið milli Vatnsskarðs og
^‘mmafjallgarðs, leikur um lesand-
i Un’ irvort sem það er laufvindur-
11 á haustin eða hlákan um vetur
°g vor.
ö, a?‘ui er óvenju frumleg að
^ggingu og samsetningi. Þó að
'Ptai kunni að vera skoðanir um
'tv” 1 P61111 nýstárleik, svo sem
jyj0rP sögumanns til vinar síns á
^ ''tgunstjörnunni, þá er gaman að
Uum. Má vera að fjarlægðin hefði
mátt
'era minni en alla leið til Ven-
,, '-11 (llld 11,1U L11 V
Usar ií i ,
])•■ ‘ JSn þo er þess að gæta, að
n .r Ur Arason átti ekki framar
sö‘"n,Vln her a jörð til að segja
° Slna °g blanda geði við.
Fjarri fer það, að Hinumegin við
heiminn sé gallalaust verk. Aðal-
ókostur sögunnar eru of mörg orð
um ýmislegt, sem gera mátti full
skil í styttra rnáli. Smekkvís er
höfundur eigi alls staðar, né heldur
svo vandvirkur sem ákjósanlegt
væri. Virðist hann hafa flýtt sér
lielzt til mikið, ef til vill sökum bú-
skaparins. En bók hans er svo
mannleg og sönn sveitalífslýsing frá
fyrri hluta þessarar aldar, að fá-
gætt má teljast. Hún er gagnauðug
af tilþrifum í litríkri frásögn og
persónulýsingum. Söguhetjurnar
gleymast ógjarna fljótt, heldur eiga
sálufélag við lesandann, löngu eft-
ir að hann hefur lokið lestrinum,
og það er gott fólk, sem vert var að
kynnast.
Hinumegin við heiminn á skilið
að vera lesin jafnt við sjó og til
sveita. Þó að sorgleg sé, gleður hún
lesandann og auðgar, fær hann til
að endurskoða viðhorf sitt og leggja
nýtt mat á sönnustu verðmæti lífs-
ins.
Þóroddur Guðmundsson.