Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 18

Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 18
ElMREIÐlN staklingsliyggjiimaður. Raunar er einkennilegt, að um slilct skuli vera spurt. Að minnsta kosti veit ég ekki til, að neitt sé til, sem kallazt gæti „hóphyggja“. Hvernig fellur þér það þjóðfélagskerfi, sem við tslendingar búum við? — I stórum dráttum er ég ánægður með það, þótt frelsi manna sé e. t. v. misjafnt. Ég lief þá trú á stjórnarkerfi okkar, að hvorki fasismi né kommúnismi séu á næstu grösum. Ég er fylgismaður þess og styð þá stjórnmálaflokka, sem vilja varð- veita tiltölulegt frelsi manna hér og góð almenn lifskjör. Hvar eigum við Islendingar að skipa okkiu í samfélagi þjóð- anna? — Ég liygg, að við eigum að láta okkur vanda Þriðja lieims- ins svonefnda miklu skipta. Við eigum að vera í tengslum við önnur vestræn lýðræðisríki og þess vegna eðlilegt t. d., að við séum í Atlantshafsbandalaginu. Eiga listamenn og menntamenn að láta sig þjóðfélagsmál miklu varða, vera „gagnrýnir á þjóðfélagið"? — Margir andófsmenn í einræðisríkjum kommúnista austan- tjalds, svo sein Sakharov, telja, að listamenn, menntamenn og aðrir, sem vakandi séu, hafi þá þjóðfélagslegu ábyrgð, að þeim beri að berjast fyrir mannréttindum og frelsi. Þetta er arfur frá þeim góða, gamla kristna heimi, sem við áttum einu sinni, — virðingin fyrir manninum sem einstaklingi, mannlielgin. Ég held, að þessir menn liafi rétl fyrir sér. Ilvert er álit þitt á .,sósíal-realismanum“? — Ég fæddist i Reykjavík á íslandi árið 1917. Ef ég liefði fæðzl i Parísarborg í Frakklandi, hefði ég orðið annar lista- maður en ég er. Ef ég hefði hins vegar komið í þennan heim í Rússlandi 1917, hefði ég aldrei orðið listamaður, nema því að- eins að mér liefði tekizt að komasl þaðan á brott. Flestir skap- andi listamenn yfirgáfu landið eða gáfust upp, — það her vott um átakanlegan félagslegan veruleika. Annars er sósíal-real- isminn eins konar kjaftháttarsamkomulag manna, sem skipta sér af list án þess að liafa af henni gaman. Veruleiki listar liggur á dýpri miðum. Hvers vegna eru listamenn nauðsgnlegir? — Ég skal segja ykkur það stutt og laggott. Það er vegna þess, að engin breyting verður á hugsunarhætti manna, ef lislamenn eru ekki til: Eilífur dagur. Eilíf nótt. Spyrjendur: Ingibjörg Edda Edmundsdóttir, Guðbjörg Kristjánsdóttir, Jón Óttar Ragnarsson, Hannes Gissurarson og Kristján Karlsson. Viðtalið fór fram í byrjun nóvembermánaðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.