Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.09.1974, Qupperneq 20
EIMREIÐIN I skápnum fyrir neðan Lenín voru Rauðir pennar, Salka Valka og norsk alfræðiorðabók fyrir verkamenn. Ýmislegt var þar líka fleira, Kvæðakverið og Marxisminn eftir Ásgeir Blön- (lal Magnússon. Það var ný bók þá! Iívæðakverið var mögnuð bók, hún hafði snortið liann eins og töfrasproti, bann liafði allur svitnað og titrað og ekki getað lialdið lengur á bókinni. Samt var það ekki eins slæmt og þegar liann las Söknuð í fyrsta sinn. Hann fann hana i gömlu tímariti í lesstofunni á bæjarbókasafninu. Honum fannst eins og hann stæði undir fossi, sem beljaði yfir höfuðið á honum og hann las kvæðið án þess að skilja orð. Hann þurfti að livíla sig, jafna sig, róa taugarnar áður er hann las það aftur. Síðan kunni hann Sökn- uð utanað. Kannski hafði það ekki verið gott frækorn. Hann hugsaði oft um „undarsamleikans þrotlausa brunn“. Hann vissi, að hann var ekki í hans eigin hrjósti. Dagar lians höfðu líka oft lítinn lit. „Hvar, ó hvar?“ Eftir harnaskólann fór hann í gagnfræðaskóla og síðan í annan skóla þar sem liann lærði ýmislegt viðvíkjandi verzlun og bókhaldi. Iiann hefði gjarnan viljað fara í mennlaskóla, en þetta voru erfið ár. Á sumrin var liann í vegavinnu, en það fannst honum leiðinlegt, hann vildi lieldur vera i bænum ef það var eittlivað að gera þar, en það var oftast ekkert þá. Það kom ekki fyrr en seinna, en þá var hann líka mestan part hættur að vinna erfiðisvinnu. Pahhi hans hefði víst gjarnan viljað að hann yrði framá- maður í verkalýðslireyfingunni, en liann hafði ekki skap til þess. Hann gat ekki talað á fundum, hann hafði reynt það, en liann hara stamaði og varð rauður i framan. Hann var heldur ekki mjög merkilegur flokksmaður, en gerði samt skyldu sína. Innlegg hans í baráttuna voru Ijóð, sem hann birti kringum 1. maí, 17. júní og 7. nóvember, stundum þar fyx-ir utan. Hann þýddi líka stundum önnur haráttuskáld, Brecht og Överland, en liann var nú víst búinn að svíkja alla heiðarlega hugsjón. Það virtust allir vera orðnir samþykkir þessu hlutverki hans. Ilann vann sína vinnu á ski’ifstofu fyrirtækis í réttum hönd- um. Á kvöldin og um helgar dundaði hann eitthvað við bók- menntir. Tímaritstjórar og hlaðaritstjórar hringdu til hans og liann hafði oftast eitthvað til. Fyrir mörgum árum liafði liann farið að fitla við spönsku og jafnvel dálítið frönsku, en hann sagði engum frá því. Spánsk- an var góð. Það voru enn erfið ár í Suður-Ameríku. Mjög erf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.