Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Page 35

Eimreiðin - 01.09.1974, Page 35
EIMREIÐIN LÝÐUR BJÖRNSSON Þankar á þjóðhátíðarári Þjóðhátíðarárið 1974 er liðið. Það liefur veitt landsmönnum tækifæri til að rifja upp ýmis atriði í sögu liðinna alda, og sumir liafa jafnvel gerzt svo djarfir að reyna að rýna inn i framtíðina, en þá skyggir skuld fyrir sjón sem jafnan fyrr. Lesendur þessa hlaðs skulu ekki að sinni þreyttir með um- ræðu um sagnfræðileg vandamál, heldur verða nokkur atriði gerð að umræðuefni, sem borið liafa á góma undanfarna mán- uði og orðið liafa greinarhöfundi hugstæð. * Islendingar liafa verið taldir lesa meira af hókum um dul- fræði og vera hjátrúarfyllri en flestar aðrar þjóðir að Brasilíu- og Haitibúum undanskildum og verður þetta stutt tölulegum Upplýsingum. Lesefni af þessu tagi er misjafnt eins og geng- ur, sumt gott en annað lakara, islenzkar þjóðsögur og ýmsar innlendar frásagnir af dulrænum toga er t. d. eitt skemmti- iegasta lesefni, sem höfundur þessarar greinar fær upp i hend- ur. Viðhorf til bóka af þessu tagi lilýtur þó að vera einstak- Lngsbundið, annað væri óeðlilegt. Gott dæmi um mismun- nndi viðhorf til slíkra bóka eru viðtökur þær, sem ritverk eilt í tveimur bindum um dulfræðilegt efni hlaut sl. vetur. Þar vni' birt lýsing miðils á lífshlaupi nokkurra persóna i Skálliolti Uin miðhik 17. aldar. Slíkar bækur hafa ætið fallið stórum hópi 279 L

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.