Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 35

Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 35
EIMREIÐIN LÝÐUR BJÖRNSSON Þankar á þjóðhátíðarári Þjóðhátíðarárið 1974 er liðið. Það liefur veitt landsmönnum tækifæri til að rifja upp ýmis atriði í sögu liðinna alda, og sumir liafa jafnvel gerzt svo djarfir að reyna að rýna inn i framtíðina, en þá skyggir skuld fyrir sjón sem jafnan fyrr. Lesendur þessa hlaðs skulu ekki að sinni þreyttir með um- ræðu um sagnfræðileg vandamál, heldur verða nokkur atriði gerð að umræðuefni, sem borið liafa á góma undanfarna mán- uði og orðið liafa greinarhöfundi hugstæð. * Islendingar liafa verið taldir lesa meira af hókum um dul- fræði og vera hjátrúarfyllri en flestar aðrar þjóðir að Brasilíu- og Haitibúum undanskildum og verður þetta stutt tölulegum Upplýsingum. Lesefni af þessu tagi er misjafnt eins og geng- ur, sumt gott en annað lakara, islenzkar þjóðsögur og ýmsar innlendar frásagnir af dulrænum toga er t. d. eitt skemmti- iegasta lesefni, sem höfundur þessarar greinar fær upp i hend- ur. Viðhorf til bóka af þessu tagi lilýtur þó að vera einstak- Lngsbundið, annað væri óeðlilegt. Gott dæmi um mismun- nndi viðhorf til slíkra bóka eru viðtökur þær, sem ritverk eilt í tveimur bindum um dulfræðilegt efni hlaut sl. vetur. Þar vni' birt lýsing miðils á lífshlaupi nokkurra persóna i Skálliolti Uin miðhik 17. aldar. Slíkar bækur hafa ætið fallið stórum hópi 279 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.