Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 48

Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 48
ElMRÉIÐlN að týnast, en hvers eiga þá öldurnar að gjalda og livers bróðir þinn, hafguðinn? Hví skyldu vötnin, sem féllu honum í hlut, grynnka og bilið milli þeirra og himinsins lengjast? Og þótt þú kærir þig kollóttan um bróður þinn eða mig, þá hlýtur þér þó að vera sárt um himininn, liltu i kringum þig, það rýkur úr háðum pólunum, ef hálið grandar þeim, þá hrynur i^ústaður þinn. Sjáðu, Atlas sjálfur er að niðurlotum kominn, hann fær vart borið hina glóandi hvelfingu á lierðum sér, ef höf og liauður farast og himnasalir, þá bíður okkur ekkert annað en hið forna óskópni. Slökktu logana, meðan þess er enn kostur, og hjargaðu því, sem bjargað verður.“ Er jörðin hafði þetta mælt, þoldi hún ekki lengur við sökum hitans og kom ekki upp fleiri orðum, hún faldi ásjónu sina inni i helium sinum, þar sem svipir hinna framliðnu hafast við. En faðir alvaldur kallaði guðina til vitnis og þann er léði vagninn um að allt mundi farast af eldi á hörmulegan hátt, ef ekkert yrði að gert. Hann gekk upp á hátind himnanna, þaðan sem liann dreifir skýjum yfir liin víðu lönd, þaðan sem hann þrumar og lýstur eldingum niður. En nú átti liann ekki lengur eftir nein ský, sem hann gæti breitt yfir jörðina og ekki regn til að hella niður úr himninum, hann lét þrumu drynja og þreif eldingu af liægra eyra sínu og laust henni á vagnstjórann, sem i einu og sama vetfangi týnir lífinu og fellur úr vagninum, og þannig er hinn ólmi eldur með eldi slökktur. Hestarnir fælast og stökkva hver i sína áttina, þeir slíta sig lausa úr okinu og skilja taumana eftir í tætlum. Slitur úr ak- tygjum lágu á einum stað, öxulhrotin á öðrum, og hjólrimar á víð og dreif, vagnhrotin lágu út um allt. En Faeþón steypist fram yfir sig og eldurinn læsir sig um rauðleitt hár Iians, hann hrapar niður og stendur langur strók- ur aftan úr honum, lílct og þegar stjarna sýnist hrapa af heið- um himni. Hann kom niður þar sem fljótið Eridanus rennur, fjarri heimkynnum hans, vatnsflaumurinn skolaði rjúkandi vit hans. Vatnadisir grófu brunnið líkið og letruðu lionum þessa grafskrift: ) Hér hvílir Faeþon frækinn, er föður síns jóum réð stýra. Uppi mun fullhugans æ orðstír, því hátt var Jians fall.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.