Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 53

Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 53
EIMREIÐIN sig klæðum og ber á nakið brjóst sitl með marmarahvítum hnefum. Við það kemur fram léttur roði á brjósti bans, ekki ósvipað því, þegar epli eru ljós á annarri bliðinni en rauð á binni, eða líkt og í vínberjaklasa, sem ekki hefur náð þroska, þar sem sum berin liafa fengið purpuralit. En er Narkissus sá þelta í vatninu, sem var nú aftur orðið slétl sem spegill, þá var lionum öllum lokið, og svo sem vax bráðnar af léttum eldi og klaki lej^sist upp af yl sólarinnar, þannig bráðnaði hann af ást og tærðist upp smám saman af innibyrgðum eldi. Þá hvarf roð- inn af björtu börundi bans, honum þvarr máttur og megin, og fegurð lians bliknaði, sá líkami, sem Ekkó liafði unnað svo mjög, varð ekki nema svipur lijá sjón. En hún fylgdist með þessu öllu, og þótt bún bæri enn þung- an hug til lians og myndi honum allt, þá tók hana sárt til hans, og hvenær sem veslings sveinninn stundi „Óhó!“ þá heyrðist í benni: „Óhó!“ Og þegar hann barði sér á brjóst með báðum höndum, þá glumdu við högg frá henni. Síðustu orðin, senv hann mælti, er hann leit niður í vatnið aftur, voru þessi: „Ó, drengur, sem ég unni illu lieilli!“ og þau sömu orð lieyrðust enduróma.Og er hann sagði: „Vertu sæll!“ bá kvað Ekkó einn- ig við: „Vertu sæll!“ Nú lagði hann þreytt böfuð sitt niður í grænt grasið, nótt huldi sjónirnar, sem áður böfðu dáðst svo mjög að fegurð eig- anda sins. Og enn borfði bann á sjálfan sig, eftir að hann var kominn niður til undirbeima, þar sem mynd bans speglaðist í Stýgsfljóti, þá syrgðu systur hans, vatnadísirnar, hann og skáru bár sitt til að leggja á gröf bróður síns, skógardísir grétu bann og, og Ekkó lét enduróma harmkvein þeirra. Meðan verið var að undirbúa útför hans: hlaða bálköst, hrista blysin og bera fram líkbörur, þá fóru menn að vitja liksins, en það fannst þá hvergi. I stað þess fundu menn blóm eitt með gulri krónu og hvítum blöðum í kring. (Kristján Árnason þýddi úr latínu).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.