Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 54

Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 54
EIMREIÐIN SR. GUNNAR KRISTJANSSON Bókmenntir og trúarbrögð I. Það er stundum talað um hið heilaga og hið veraldlega sem tvö aðskilin svið. Venjulega kemur hið heilaga í lilut kirkj- unnar, en hið veraldlega í annarra lilut utan veggja kirkj- unnar. Orðið „heilagur“ merkir „frátekinn“, eitthvað, sem er utan hins veraldlega og óliáð því, en getur samt brotið sér leið inn í það. Hið heilaga er það svið, þar sem fengizt er við spurningar um lífið og dauðann, tilgang og innihald. Hið ver- aldlega fæst við þá hluti, sem gerast í tíma og rúmi. Á miðöldum gerðist allt líf manna í náinni snertingu við hið heilaga, reyndar má segja, að allt líf í Evrópu hafi gerzt undir hinu breiða hvolfþaki kristinnar kirkju. Eftir boguin þess mikla þaks beindust allar greinar vísinda og lista að ein- um punkti. Lífið allt var „heilagt“. Smám saman réttast bog- arnir og gliðna og hinar ýmsu greinar vísinda og lista bein- ast elcki að einu marki, heldur stefna liver sína leið. Listm þjónar ekki lengur hinu heilaga frekar en öðru, liún verður „listin fyrir listina“ eða fyrir þjóðfélagið. Vísindi og listir eru orðin „veraldleg“. 298
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.