Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 60
EIMREIÐIN Kristur lítur ekki á mennina eftir því, hvað þeir hafa gert bróðir minn, heldur eftir því hvort þeir finna hið sanna innihalð stund- anna og daganna djúpt í sálu sinni. (Heimsljós II, bls. 235, lbr. mín). IV. Hér að framan hefur verið reynt að sýna lítillega frarn á hin nýju viðhorf guðfræðinnar lil hókmennta og lista. Það lcemur fram, að hún gerir lítið úr þeirri skiptingu, sem tiðk- ast oft þ. e. a. s. að skipta listinni í veraldlega list og kirkju- lega list. Listin fæst í ríkum mæli við trúrænar spurningar og trúarleg viðfangsefni. Oftast fæst liún við þau á næsta ómeð- vitaðan og fálmandi hátt. En guðfræðingurinn og kirkjan telja sig þekkja þar sams konar leit að lífi og von, sem leitað er innan trúarsamfélagsins. List og trú eru þó ekki tvær leiðir að sama markinu, frelsuninni. Það fer eftir því, hvaða lislamaður á í lilut, samt sem áður getur kirkjan ekki útilokað, að And- inn liagnýti sér aðra list en þá, sem henni geðjast að! Guð- fræðin getur liagnýtt sér innsæi skáldanna, og kirkjan getur hagnýtt sér sköpunarmátt listarinnar. Trúarsamfélagið finnur þó trauðla til samheyrileika með „veraldlegum“ listamanni, nema liann sé höndlaður af veruleik þeirra tákna, sem trúar- samfélagið liorfir í gegnum, en þau eru fyrst og fremst Jesús, sem er Kristurinn (frelsarinn) og hans tákn, einkum krossinn og upprisan. Hér á landi hefur listin verið of fátækleg innan kirkjunnar veggja. Alltof fáar myndir eftir íslenzka listamenn skreyta kirkjurnar og allt of margar danskar myndir af verra taginu, (sem margar eru langt frá því að geta talizt gild trúarleg verk, enda þótt viðfangsefnið sé hihlíulegt; þólt mynd eigi að vera af Jesú, er hún ekki sjálfkrafa trúarlegt listaverk). Tónlislin hefur þó verið betur á vegi stödd og má tala þar um nokkra endurnýjun. Leiklist og danslist hafa ekki verið iðkaðar á veg- um kirkjunnar á seinni tímum. Er það mikill skaði, þar sem leikur og dans eru merkustu þættir lifandi guðsdýrkunar. Fagurbókmenntir eftir meiri háttar ritliöfunda, sem sjá mann- lífið út frá kristnum trúarskilningi á ódulinn hátt í svipuðum dúr og John Updike, Dostojevskí, Tolstoy eða Lágerkvist þekki ég ekki hér á landi. Öðru nær. íslenzkar nútímabókmenntir hera vitni um ömurlega fáfræði rithöfunda okkar á kristinm trúfræði og lífsskoðun kirkjunnar almennt, og oftast kemur hún í mjög svo röskuðum skilningi út úr verkum þeirra, —' hér er Halldór Laxness vissulega gleðileg undantekning. Sanis 304
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.