Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 65

Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 65
I ÉIMREIÐlN skipti á sviði verzlunar, iðnaðar, visinda, tækni, menningar og stjórnmála, svo að dæmi séu nefnd. Með bættri sambúð átti að draga úr vopnakapphlaupinu og gera aðrar nauðsynlegar ráð- stafanir til að draga úr spennu milli austurs og vesturs. Margt befur verið gert á þessu sviði, sem stórbætt hefur ástandið. Ýmsir, sem ekki eru á sama máli og Sovétmenn og Banda- ríkjamenn í þessum efnum, segja, að með þessu móti ætli ráðamenn stórveldanna að skipta lieiminum endanlega á milli sín eins og tertu og tryggja endanleg áhrif sín á hlutaðeigandi yfirráðasvæðum. Þeir segja, að ráðamenn í Moskvu og Wasli- ington liafi heitið livor öðrum að láta yfirráðasvæði liins af- skiptalaus, þ. e. a. s. hætta að auka stjórnmálaleg áhrif sín á þeim. Máli sínu til sönnunar benda gagnrýnendur á ákveðna samvinnu risaveldanna. Þeir segja t. d., að Bandaríkjamenn hefðu ekki sloppið svo auðveldlega frá Vietnamstríðinu án lijálpar sovézkra ráðamanna. Þeir benda einnig á, að Banda- ríkjamenn liafi bjargað stjórn Sovétríkjanna úr stórvandræð- um heima fyrir eftir uppskerubrestinn mikla með því að selja þeim allar umframkornbirgðir Bandaríkjanna. Til þess að spilla ekki ávinningi bættrar sambúðar stöðvuðu Bandarikja- menn og Sovétmenn októberstríðið i Miðausturlöndum — ekki vegna stríðsaðila, heldur sjálfs sín vegna, segja gagnrýnendur einnig. Kínverj ar hafa einnig vakið athygli á heimsyfirráðstefnu stórveldanna og varað við lienni. Þeir halda því fram, að stór- veldin séu ekki að bæta sambúðina í heiminum heimsins vegna, lieldur til þess að tryggja eig'in hagsmuni. „Kalda stríðinu er lokið,“ sagði Brésnéf flokksforingi, þegar hann ávarpaði bandarísku þjóðina í útvarpi og sjónvarpi, meðan á heimsókn hans til Bandaríkjanna stóð. Hvernig stóð á því, að því lauk svo skyndilega eftir rúmlega tveggja áratuga erjur og átök? Leiðtogum stórveldanna var orðið það ljóst, að áframhaldandi vígbúnaðarkapphlaup hefði ekki lengur neinn lilgang og að einfaldara væri að ná árangri í innan- og utan- ríkismálum með bættri sambúð. Brésnéf og Nixon voru báðir í styrkri aðstöðu lieima fyrir og nutu virðingar á alþjóðlegúm vettvangi. Þeir gátu sem sé stigið þau skref, sem þurfti til að bæta sambúðina og draga úr spennu, þannig að hægt væri að taka upp friðsamlega og vingjarnlega sambúð. Þar að auki gerðu báðir sér það ljóst, að með því að bæta sambúð ríkjanna, gætu þeir komið á viðskiptasambandi, sem báðir nytu góðs af. Á undanförnum áratugum hafa Sovétríkin varið að minnsta I kosti 25% af heildarþjóðarframleiðslu sinni til vopnasmíði og 309
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.