Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.09.1974, Qupperneq 69
EiMREIÐIN Evrópu að finna sameiginlega lausn á vandanum. Til dæmis er nauðsynlegt að leysa orku- og eldsneytiskreppuna með sam- eiginlegu átaki. Finna ber lausn á verðbólguvandanum, sem skapað hefur varanlegan samdrátt á Vesturlöndum, áður en kreppuástand skellur á Setja verður niður deilumál milli ein- stakra ríkja (t. d. Grikkja og Tyrkja) og breyta sundrungu í samstöðu á nýjan leik. Finna ber leiðir til þess að draga úr at- vinnuleysi í V-Evrópu og N-Ameríku. Stjórnmálamenn þess- ara ríkja þurfa auk þess að hreinsa til á sviði stjórnmála og koma í veg fyrir frekari pólitískan glundroða, sem gætt hefur á undanförnum mánuðum. Það er bæði hættulegt og fráleitt fyrir Vesturlandamenn að láta skeika að sköpum og veikja þannig stöðuna á sviði heimsmálanna. Stjórnmálafræðingar og fréltaskýrendur hafa margir hverjir varað við þessari þróun og segja, að ef svo haldi áfram sem horfir, þá verði Vesturlönd veikari aðilinn í öllum frekari samskiptum við Sovétríkin og A.-Evrópu, en það er einmitl það sem sovéskir ráðamenn vilja helzt af öllu. ) Það er löngu augljóst, að lífsnauðsynlegt er fyrir Sovétríkin að halda áfram fyrrgreindum viðskiptum við þjóðir Vestur- landa. Það er staðreynd, að þau viðskipti gera sovézkum ráða- mönnum kleift að leysa flókinn vanda innanlands á tiltölulega stuttum tíma. Innanríkismál Sovétríkjanna, svo sem annarra ríkja, eru bæði flókin og erfið viðureignar. Sovézkir ráða- menn knnna að hrökklast frá völdum eins og aðrir ráða- menn, ef þeir geta ekki leyst úr aðkallandi vanda (saman- ber Krústjoff á sínum tíma). Brésnéf þarf ekki síður að tryggja stöðu sína inn á við en út á við. Hann er roskinn maður, og óstaðfestar fréttir herma, að heilsa hans sé miður góð, en það merkir, að samherjar lians eru sennilega að undir- húa haráttuna um aðalritarastarfið. Enginn veit enn, hver tek- ur við af Brésnéf. Það gæti orðið einangrunarsinni eða alþjóða- sinni, sem vill áframhaldandi samvinnu við þjóðir Vesturlanda. Hafa her þetta í huga, þegar menn velta fyrir sér kostum og göllum „detente“ stefnu stórveldanna. Flestum er Ijóst, að aukin samvinna og samskipti milli aust- urs og vesturs á undanförnum árum hefur gjörbreytt ástand- inu í heiminum. ,.Það er allt annað að geta nú sjálfur talað við þessa menn,“ sagði vestrænn diplómat, sem tekið hefur þátt í milliríkjaviðræðum þjóðanna. Sama skoðun kemur fram í t. d. skrifum sovézkra fréttaskýrenda, sem túlka opinber sjónarmið. Engu að siður verður að flýta sér hægt í þessum efnum og gæta hófs, svo að tryggja megi jafnan og 313
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.