Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Qupperneq 76

Eimreiðin - 01.09.1974, Qupperneq 76
EIMREIÐIN þennan þátt samkomunnar. Síðustu ár hefur hún farið fram að þeim hætti, sem vinstri stúdentar telja vænlegastan til að koma málstað sínum á framfæri. Fullveldissamkoman hefur þess vegna vakið athygli fyrir ofsann og andúðina í garð þeirra, sem vinstri stúdentar telja sér andstæða í skoðunum. Af því er virðist er nú svo komið, að í hópi þessara „andstæð- inga“ vinstri stúdenta er þorri þjóðarinnar. Samkoma þeirra á fullveldisdaginn gengur því út á árásir á almenning og sögu lands og þjóðar. Sem betur fer eru þeir stjórnarhættir í heiðri hafðir liér á landi, er heimila mönnum að setja skoðanir sínar fram opin- berlega. Öllum er það heimilt. Hins vegar verða þeir, sem skoðunum halda fram, að vera við því búnir, að þeim sé svar- að. Þetla á ekki síður við um stúdenta en aðra. Hópar manna eru mismunandi settir að mörgu leyti. Allir eiga ]>eir þó á einhvern hátt talsvert undir rikisvaldinu. Engir sækja þó meira undir það vald en stúdentar. Kröfur þeirra til ríkisins og þar með almennings taka líklega seint endi. Sú hefð er ef lil vill að skapast í samskiptum manna, að umburðarlyndi sé orðið svo ríkt hjá þeim, að þeir láti sér aldrei ofhjóða og fái sá jafnan mest, sem mestri frekjunni beitir, ekki aðeins i kröfugerð heldur einnig almennri fram- komu. Ýmislegt rennir stoðum undir þá skoðun, að vinstri stúdentar hugsi á þennan hátt. Að minnsta kosti skirrast þeir ekki við kröfugerð til þjóðfélagsins, sem þeir kasta auri. En nauðsynlegt er, að í kjölfar þessarar ályktunar komi önnur, sem á við óteljandi rök að styðjast: Um leið og vinstri stúd- entar krefjast umburðarlyndis af öðrum, er þess sízt að leita hjá þeim. 1 mörgum nágrannalöndum hefur það gerzt undanfarin misseri, að háskólar hafa sett mjög mikið niður vegna nem- enda sinna, — svo mjög, að framtíð þeirra hefur jafnvel ver- ið stofnað í hættu. Almenningur hefur snúizt til andstöðu við fjárveitingar til skólanna vegna ofstopa einstakra nemenda og skoðanahræðra þeirra í öfgunum. Iláskóli íslands á vöxt sinn meira undir góðu áliti meðal almennings en sambærilegar stofnanir á Norðurlöndunum, svo að dæmi sé tekið. Kemur þar ekki sizt til, að hann reisir við- gang sinn í miklum mæli á happdrætti. Flytjist andúð almenn- ings á vinstri stúdentum yfir á Háskólann og almenna starf- semi hans, kann svo að fara, að það kreppi að fjárhag skól- ans til uppbyggingar vegna dræmari þátttöku i happdrætti því sem rekið er i hans nafni. Þetta er umhugsunarefni fyrir 320
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.