Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 46

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 46
220 Æ G I R 6. Saltfiskverkun. Á undanförnum árum, eða allt frá því á styrjaldarárunum, liafa menn yfirleitt lagt miklu ineira kapp á það að selja fisk sinn ferskan, ýmist ísvarinn til útflutnings eða að langinestu leyti nær eingöngu yfir þorsk- veiðitímann á vetrarvertíðinni. Hins vegar fá húsin í hinum landsfjórðungunum hlut- fallslega meira af öðrum fisktegundum svo sem flatfiski, steinliít og ýsu, cn það stafar aftur af því, að þau eru starfrækt meira á þeim timum árs, þegar þessar fisktegundir eru veiddar meira, þ. e. a. s. á sumrin og haustin. Sérstaklega er áberandi, hversu langsamlega mestur hluti steinbítsins hef- ur komið á land í Vestfirðingafjórðungi eða rúmlega % af heildarmagninu, en næst kemur Austfirðingafjórðungur með allmik- ið magn, eða sem svarar Vi af heildarmagn- inu. Enda er það svo, að mestu steinbíts- miðin eru fyrir Vestfjörðum og Austfjörð- um. Hcildarframleiðsla frystihúsanna úr þeim fiski, sem þau tóku á móti á árinu, nam 29 852 smál., og var það um 1000 smál. meira magn en nokkurn tíma áður hefur verið framleitt af frystum fiski hér á landi á einu ári. Langsamlega mestur hluti þess fiskmagns, sem frystihúsin tóku á móti, var flakað svo sem verið hefur undanfarið, en þó var mestur hluti flatfisksins frystur heill og auk þess lítils háttar af bolfiski, aðallega ýsu. Alls var heilfryst 3854 smál., til frystingar. Ástæðan til þess hefur fyrst og frcmst verið sú, að með þvi að selja fisk- inn þannig, hafa menn fengið hann greidd- an fljótar heldur en ef þeir verða sjálfir að salta hann og þar af lciðandi oft liggja lengi með fiskinn áður en hann er seldur. Þetta hefur leitt til þess, að framlciðslan af ísfiski og frystum fiski hefur jafnan orðið eins mikil og frekast hefur verið kostur á, en hins vegar hefur framleiðslan af salt- fiski verið mjög misjöfn eða aðeins það, sem ckki hefur verið unnt að framleiða á annan hátt. Þetta hefur þó breytzt nokltuð nú í seinni líð, þar sem meiri festa liefur komið í saltfiskframleiðsluna, enda jafnan allmikil og vaxandi eftirspurn eftir salt- fiski á liinum gömlu saltl'iskmörkuðum. Árið 1947 var mesta saltfiskframleiðsluár eftir styrjöldina, og nam þá framleiðslan alls en þar af var flatfiskur rúmlega 3500 smál. og langmest skarkoli og þykkvalúra eða rúmlega 3000 smál. Framleiðsla af flökum nam því rétt tæplega 26 000 smál., eða svip- uðu magni og árið áður. Var flatfiskurinn lieilfrystur í hlokkir eins og áður, cnda ætl- aður fyrir sama markað, þ. e. brezka mark- aðinn. Af flökunum var langmest framleitt í 7 Ibs. blokkir vafðar i pergament, en það er sú framleiðsluaðferð, sem algengust hefur verið undanfarin ár. Fóru um 86% af öll- um flökunum í þannig umbúðir, og var það hlutfallslega heldur minna en árið áður og undaufarið, enda var nú meira sett í vand- aðri umbúðir, aðallega fyrir Bandarikja- markað og auk þess nokkuð í öskjur fyrir Evrópumarkað, því að mjög var tekið að hera á tregðu kaupenda á þeim markaði við að taka á móti fiski í 7 Ibs. blokltum pergamentvafið. Mjög hár framleiðslukostn- aður kom þó í veg fyrir það, að unnt yrði að gera stórfelldari breytingar á umbúðum frysta fisksins. í hinar vönduðu umbúðir fyrir Bandaríkjamarkað var að þessu sinni fryst tæplega 2800 smál. Var og lítils hátt- ar sent til Sviss. Hefur ekki áður verið fram- leitt svo mikið í þeim umbúðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.