Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1980, Side 55

Ægir - 01.09.1980, Side 55
Loft vinnuþilfars er einangrað með 150 mm stein- u^ og klætt með plasthúðuðum.krossviði, en síðureru e>nangraðar með polyurethan og klætt með stál- Plötum. Liskilest: Fiskilest er um 556 m3 að stærð og gerð fyrir fisk- kassa í lest er unnt að koma fyrir 3500 90 1 fisk- kössum. Lestin er einangruð með polyurethan og kiaedd að innan með 5-6 mm stálplötum. Kæling 1 iest er með kælileiðslum í lofti lestar. I lest er ísdreifikerfi (blásturskerfi) og færiband til að flytja fisk. Eitt lestarop (2400 x 2000 mm) er aftarlega á lestinni með álhlera á lömum, sem búin er fiskilúgu, en að auki er ein fiskilúga (470 x ntm) b.b.-megin við aðallúgu. Á efra þilfari, UPP af lestarlúgu á neðra þilfari, er ein losunar- 'úga (3000 x 2400 mm) með karmi og stálhlera á iörnum. Fyrir affermingu á kassafiski er krani. ' 'ndubúnaður, losunarbúnaður: . T°gvindur skipsins eru frá Brusselle en hjálpar- yjndur, að undanskilinni netsjárvindu, eru frá Larmoy Mek. Verksted A/S. Um er að ræða tvær 'ogvindur, tvær tvöfaldar grandaravindur, tvær híf- 'ngavindur, tvær hjálparvindur fyrir pokaslosun og utdrátt, flotvörpuvindu, akkerisvindu og netsjár- v|ndu. Togvindur eru rafknúnar svo og netsjár- ynda, en aðrar vindur eru vökvaknúnar (háþrýsti- kerfi). Áokkuð aftarlega á togþilfari, s.b.-og b.b.-megin, “Lan við þilfarshús fyrir togvindumótora, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð 2502 S. Tœknilegar stœrðir (hvor vinda): 445 mm'x; 1310 mm"x Lromiumál ............ ^iramagn á tromlu .... °gátak á miðja tromlu fáttarhr. á miðja tromlu Lafmótor ............. ^fköst mótors ........ ‘ Penna, straumur .... 1680 mm 1150 faðmar af 3 1 / 2” vír 7.5 t 110 m/mín Indar N-400-M-a 206 hö við 850 sn mín 440 V, 375 A . Fremst í hvalbak eru tvær grandaravindur af gerð . 0'554. Hvor vinda er með tveimur tromlum Ú6 mm”x 950 mm‘x 445 mm) og knúin af tveim- Bauer HMJ9-9592 vökvaþrýstimótorum, tog- ftak á tóma tromlu 2 x 7.8 t og tilsvarandi dráttar- raði 53 m/mín. Aftan við yfirbyggingu á hvalbaksþilfari eru tvær hífingavindur, af gerð 116-631. Hvor vinda er með einni tromlu (324 mnT x 700 mm" x 375 mm) og knúin af tveimur Bauer vökvaþrýstimótorum, HMB 5-8592 og HMB 7-9592, togátak á tóma tromlu 11.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 32 m/mín. Aftast á togþilfari, s.b.- og b.b.-megin við skut- rennu, eru tvær hjálparvindur af gerðinni 216-555, önnur fyrir pokalosun en hin fyrir útdrátt á vörpu. Hvor vinda er með útkúplanlegri tromlu (406 mm" x 700 mm'1 x 350 mm) og kopp og knúin af Bauer HMJ9-9592 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 7.8 t og tilsvarandi dráttarhraði 30 m/mín. Á hvalbaksþilfari, aftan við yfirbyggingu, erflot- vörpuvinda af gerðinni 116-620, knúin af Bauer H M H 9-6-145-110 vökvaþrýstimótor, og með eftir- farandi tromlumál: 355 mm‘’/610 mm’x 2215 mm° x 3530 mm. Togátak vindu á miðja tromlu (1285 mm") er6.9t ogtilsvarandidráttarhraði65 m/mín. Losunarkrani er frá Maritime Hydraulics A/S búin Gearmatic vindu og er s.b.-megin á framlengdu hvalbaksþilfari. Lyftigeta krana er 3 t við 9 m arm. Akkerisvinda af gerðinni 116-276 er framarlega á hvalbaksþilfari. Vindan er með tveimur útkúplan- legum keðjuskífum og tveimur koppum. Kapalvinda fyrir netsjártæki er frá Atlas af gerðinni VS 6028, rafknúin, og er á toggálgapalli yfir skutrennu. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Kelvin Hughes, gerð 19A/12 (10 cm S) með 12’ loftneti, 64 sml. Ratsjá: Kelvin Hughes, gerð 19A/12 (3 cm X) með l/i loftneti, 64 sml. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Ansch’útz, Standard 6. Sjálfstýring: Anschútz. Vegmælir: Simrad NL. Miðunarstöð: Skipper (Taiyo) TD-A 131. Loran: Tveir Decca DL 91 MK 2, sjálfvirkir loran C móttakarar með einum 350 T skrifara. Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 791 DS, sam- byggður mælir með sjálfrita og myndsjá, botn- stækkun, stöðugri mynd, botnspegli með tölvu- stýrðum sendigeisla og Filia 520 dýpisteljara. Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 781, sambyggður mælir með sjálfrita og myndsjá, botnstækkun og stöðugri mynd. Netsjá: Atlas Polynetzsonde 871 með skrilara af gerð 701,2000 m kapli, Filia 520 dýpisteljara og aukabotnspegli á skipi af gerð SW 6020. ÆGIR — 503

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.