Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1981, Side 34

Ægir - 01.02.1981, Side 34
AUG 1980 7. mynd. Lengdardreifing þorsk- og ýsuseiða. Figure 7. Length distribulion of O-group cod and haddock. Meirihluti karfaseiða (S. marinus) voru á austur- grænlenska landgrunnssvæðinu, djúpkarfi (S- mentella) aðallega á Dohrnbankasvæðinu og vestan Islands, en suðvestanlands voru báðar tegundirnar (djúpkarfi/karfi) hins vegar blandað- ar í hlutföllum 2:1. Við ísland var litli karfi (S- víviparus) grynnra en ofangreindar tegundir og hans varð einnig nokkuð vart í miðju Grænlandshafi. Meðallengd karfaseiðanna var óvenju jöfn (12- mynd). Þannig var mesti munur milli svæða miklu minni en 1979 og seiðin raunar yfirleitt smærri en á s.l. ári. Ástæðan fyrir stærðarmuninum liggur vafalaust fyrst og fremst í því að farið var miklu fyrr í ár á aðalkarfasvæðin við Austur-Grænland og á Dohrnbanka en 1979. Undantekning voru þau karfaseiði sem rekið höfðu inn á íslenska svæðið- Þau voru óvenju stór og eflaust flest frá fyrstu hrygningu. Sveiflur í stærð karfaseiða frá einum stað til annars voru svipaðar og á s.l. ári og eru sýndar a

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.