Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 34

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 34
AUG 1980 7. mynd. Lengdardreifing þorsk- og ýsuseiða. Figure 7. Length distribulion of O-group cod and haddock. Meirihluti karfaseiða (S. marinus) voru á austur- grænlenska landgrunnssvæðinu, djúpkarfi (S- mentella) aðallega á Dohrnbankasvæðinu og vestan Islands, en suðvestanlands voru báðar tegundirnar (djúpkarfi/karfi) hins vegar blandað- ar í hlutföllum 2:1. Við ísland var litli karfi (S- víviparus) grynnra en ofangreindar tegundir og hans varð einnig nokkuð vart í miðju Grænlandshafi. Meðallengd karfaseiðanna var óvenju jöfn (12- mynd). Þannig var mesti munur milli svæða miklu minni en 1979 og seiðin raunar yfirleitt smærri en á s.l. ári. Ástæðan fyrir stærðarmuninum liggur vafalaust fyrst og fremst í því að farið var miklu fyrr í ár á aðalkarfasvæðin við Austur-Grænland og á Dohrnbanka en 1979. Undantekning voru þau karfaseiði sem rekið höfðu inn á íslenska svæðið- Þau voru óvenju stór og eflaust flest frá fyrstu hrygningu. Sveiflur í stærð karfaseiða frá einum stað til annars voru svipaðar og á s.l. ári og eru sýndar a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.