Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Síða 45

Ægir - 01.02.1981, Síða 45
Ur vetnissprengjunnar, þá veit ég hvaða skaða Þessar tilraunir geta gert mannkyninu.” í byrjun október (4. 5. og 6.) sprengdu Rússar 7 til 15 mega- f°nna sprengjur síðan kom 25 megatonna spreng- ln8, 23. okt., og þann 30. var sprengd stærsta ^prengja, sem nokkru sinni hefur verið sprengd ram til þessa. Hún var 58 megatonn. Hér á landi varð áhrifanna vart víða. í tímaritinu Veðrið 1. , 7- nrg- birtust tvær greinar, þar sem skýrt er ra þessu. Prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson skrif- ar 1 ,,Dreifing geislavirkra efna frá kjarnorku- sPrengingum.”: ,,Greinilegra áhrifa gætti hér frá kjarnorku- sprengingum, sem gerðar voru við Novaja Semlja æði haustið 1958 og haustið 1961. í bæði skiptin V'rðist geislarykið vera um 8 daga á leiðinni og , 0ni ^ingað úr vestri eftir að hafa farið næstum Því heilan hring um heimsskautið.” Og Flosi rain Sigurðsson, veðurfræðingur skrifar í ,,Loft- a a frá kjarnorkusprengingum.”: „Mikil loftalda myndaðist við sprenginguna, og barst hún um alla Jórð- Hér á landi kom hún fram á síritandi loft- yngdarmælum á ýmsum veðurathugunarstöðv- nrr>, t.d. í Grímsey, á Hornbjargsvita, Dalatanga, u eflavíkurflugvelli og Stórhöfða í Vestmannaeyj- prengingin varð klukkan 7.33 eftir íslenskum mi tirna en síritandi loftþyngdarmælar Veðurstof- nnar sýna, að loftaldan hefur borist til Grímseyj- Sr -°u Paiatanga um það bil klukkan 10.05 og til ellef Keflavíkurflugvallar um kl. hálf 0 6 u' ^veifluðust pennar síritanna upp og niður 8 var munur á hæstu og lægstu stöðu einna mest- r a Daiatanga 3.8 millibarar. ” þvj USS^r attu eftir að koma mönnum enn á óvart, milrftÍr- SV° stðra sPrengingu bjuggust allir við 0 1 u Seislavirku úrfelli. Það reyndist þó ekki svo, v8 .,0rn tvennt til. í fyrsta lagi hafði sprengingin öðr' 8er^ * Um ðað ðl* ^ ^111 ðæð ^ra Jörðu og 1 gj1U *agi var hylkið utan um sprengjuna úr blýi. hefð ðanc*arishu vísindamannanna benti á, að jjej.«u ^ussar haft sprengjuhylkið úr úraníum ton * ^prenSJ urnagnið orðið meir en 100 mega- ir vn‘-,egar ððr var h01111^ sögti höfðu 415 tilraun- Qreeri §eröar. Bandaríkjamenn höfðu gert 259, 0g par?*’ og saman höfðu þeir gert 2, Rússar 126 ra *ar 7- Flestum fannst nú nóg komið, enda höfðu öflugar mótmælaöldur risið gegn þessum tilraunum víða um heim. Fyrir ötula forgöngu MacMillans, forsætisráðherra Breta, var gerður samningur um bann við tilraunum með kjarnorku- vopn í andrúmsloftinu, utan þess og neðansjávar. Hinsvegar mátti sprengja áfram neðanjarðar. Frakkar, Kínverjar o.fl. þjóðir skrifuöu ekki undir samninginn. Frakkar héldu áfram að gera tilraunir en virðast nú hættir um sinn vegna harðrar and- spyrnu stjórna Ástralíu og Nýja Sjálands. Kínverj- ar sprengja áfram. Fyrstu 2 tilraunir Kínverja voru gerðar í október 1961 og sú þriðja í maí 1965, fjórða í okt. 1966, en fyrsta vetnissprengja þeirra var sprengd 27. des. 1966 og önnur á miðju ári 1967. Fleiri þjóðir munu áreiðanlega þurfa, metn- aðar síns vegna, að komast í klúbb kjarnorkuveld- anna. Gróf mynd af veðrahjúpnum yfir norðanverðu Atlantshafinu síðastliðin 50-60 ár gæti þá verið einhvern veginn þannig: í lofthjúpnum eykst kol- sýringurinn með meiri brennslu á kolum og olíu, og jafnframt eru engin meiriháttar eldgos á þessu tímabili. Kolsýringurinn hleypir ekki innrauðri útgeislun yfirborðs jarðar út í geiminn og veðrátt- an fer hlýnandi. Eftir síðari heimsstyrjöldina hefj- ast tilraunir með kjarnorkuvopn, og síðar koma háfleygar þotur til sögunnar upp úr 1960. Farþega- flug eykst gífurlega. Mengun háloftanna vex að sama skapi. Þá eru komin tvö loftlög í lofthjúpinn, annað tiltölulega lágt frá jörðu en hitt rétt neðan við veðrahvörfin eða þá ofan við þau í 8-12 km hæð, eins og t.d. yfir norður heimsskautssvæðinu. Neðra loftlagið hefur myndazt vegna iðnaðar- mengunnar en hitt, sem er að vísu gisnara og slitróttara, vegna tilrauna með kjarnorkuvopnum og síðar vegna útblásturs frá háfleygum flugvélum. Þetta veldur því, að ylmagn sólar kemst ekki jafn- vel til skila við yfirborð jarðar og áður, og veður- far fer kólnandi a.m.k. á norður slóðum. Setjum til dæmis að farið verði að nota hreinna eldsneyti til brennslu í flugvélahreyflum, og allar þjóðir samþykki að hætta tilraunum með kjarn- orkuvopn í andrúmsloftinu, þá myndi veðráttan sennilega fara aftur hlýnandi hér á norðurslóðum, sé þessi tilgáta rétt. Það er sem sagt staðreynd, að maðurinn hefur með verkum sínum mikil áhrif á lofthjúpinn, sem hann lifir og hrærist í. ÆGIR — 101

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.