Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1982, Qupperneq 38

Ægir - 01.11.1982, Qupperneq 38
Mynd 3 sýnir hvernig óhreinindaagnir í vatni (svartir punktar) safnast á veggi loftbólu þegar hún stígur tilyfirborösins. Afleið- ingin er sú að skotdropar sem myndast úr efni bóluveggjanna innihalda margfalt fleiri agnir á rúmmálseiningu heldur en vatnið. Yfirborðsvirk eru þau efni kölluð, sem hafa þann eiginleika að annar endi mólekúla þeirra leit- ast við að vera í lofti meðan hinn endinn kýs vatn. Til þeirra teljast ýmsar olíur, sápuefni og málning- arefni, eða yfirleitt efni sem breiðast hratt út á vatnsyfirborði og mynda þunnar brákir. Slíkar brákir hafa augljóslega mikil áhrif á efnasamsetn- ingu himnudropa. Er talið, að þegar best lætur sé margföldun á þéttleika þeirra í sjó, af stærðar- gráðu 100. En slíkar brákir hafa líka áhrif á fjölda himnudropanna, og geta jafnvel komið í veg fyrir að þeir nái að myndast. Fer þetta eftir þéttleika brákarinnar; því þéttari sem hún er, því f®rrl verða droparnir af hverri loftbólu. Séu yfirborðsvirk efni, á hinn bóginn, á sveiin1 rétt undir sjávarborðinu, þá hafa þau sterka til- hneigingu til þess að setjast á veggi loftbóla (sja mynd 4). Þannig komast þau líkt og óuppleyst óhreinindi í skotdropa. Þetta er líklega miklu stor- virkara ferli en himnubrotnunin við flutning þess' ara efna í loft. Margföldun þéttleika þessara efna1 skotdropum, miðað við þéttleika þeirra í sjó, er af stærðargráðu 1000-10000. Ekki liggja fyrir neinar magntölur um heildar- framleiðslu sjávar á slíkri loftmengun. Erfitt er að meta slíkt, bæði vegna ýmissa óvissuþátta og vegna þess hve óhreinindi eru misdreifð í höfunum- Þó er ekki ólíklegt að á svæðum þar sem sjávar- mengun er mikil geti slíkar tölur stundum orðið uggvekjandi. Orsakir loftbóla í sjó. Loftbólur verða til í sjó með margvíslegu móti- Brotnandi bárur eru þó taldar mikilvægasti loft' bóluvaldurinn á stærri mælikvarða (sjávarlöður)- Að jafnaði eru um 3.5% af yfirborði heimshaf- anna þakin sjávarlöðri, en hlutfallið eykst með vindhraða í öðru veldi. í sjávarlöðri eru langflestar loftbólur mjög smáar, og er reiknað með að eftir að bára brotnar springi u.þ.b. 30 loftbólur, smaerri en 30 fim í þvermál, á hverjum fersentimetra á sek- úndu, en einungis 4 200-400 jim í þvermál. Úrkoma framleiðir líka loftbólur. í snjókomu springa að meðaltali 25 loftbólur á fersentimetra a sekúndu fyrir hvert snjókorn, flestar smærri en 100 //m í þvermál. Regn myndar einnig loftbólur þegar það fellur í sjó, en fjöldi þeirra á hvern regn- dropa er háður stærð dropans. Þannig valda regn- dropar smærri en 0.5 mm í þvermál myndun aðeins fárra loftbóla, en dropar stærri en 4 mm framleiða fleiri en 1000. Regnákafi sem samsvarar 2.5 mm/klst getur valdið því að 15 loftbólur springi á fersentimetra á sekúndu. Að auki veldur ljóstillífun myndun loftbóla* einnig rykagnir sem falla í sjóinn og ropandi fisk' ar, en í svo litlum mæli að ekki skiptir máli miðað við hitt. Lokaorð. Hér hefur verið lýst hvernig heimshöfin senda 598 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.