Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1990, Qupperneq 28

Ægir - 01.02.1990, Qupperneq 28
80 ÆGIR 2/90 ÁRSVERK í hÐNAÐ11987 tAna&ur ótalinn annars staöar Plastvöruiönaöur Ðurstagerö ákartvörugerö, góömálmasmlöi Smíöi og viögeröir mœlitækja Skipasmlöi og skipaviögeröir Smföi og viögeröir raftækja Málmsmlöi, vólaviögeröir Alframleiösla Kfsiljárnframleiösla Steinsteypu- og annar stein.iön Grjót-, malar- og sandnám Semenlsgerö Lelr- og postullnsiönaöur Gleriönaöur Asfalt- og tjðrupappagerö Sápu- og þvottaefnagerö Málningar-, lakk- og llmgerö Kemfskur undirstööuiönaöur Gúmmívörugerö, hjólbaröaviög Skinna- og leöurvöruiönaöur Bóka- og blaöaútgáfa Bókband Prentmyndagerö Prentun Pappa- og pappfrsvörugerö Húsgagna- og innróttingasmföl Annar trjávöruiönaöur Framl. á öörum tilb. vefn.vörum Fataframleiösla Skógerö og -viögeröir Veiöarfæraiönaöur Prjónavönjframleiösla Ullarþvottur, spuni og vefnaöur Ol- og gosdrykkjagerö Annar matvælaiönaöur Sælgætisgerö Kexgerö Brauö- og kökugerö Niöursuöuiönaöur Slátrun og kjötiönaöur 2000 2500 3000 Það voru 72 iðnnemar í námi hjá fyrirtækjum í þessari grein árið 1970 og um eitt hundrað á átt- unda áratugnum, hjá einungis tveimur skipasmíðastöðvum. Fram- farir voru margþættar, verklega og tæknilega. Nú er hinsvegar fjöldi skráðra nema í stálsmíði á öllu landinu einungis 27 talsins og starfsemi stöðvanna er fyrir neðan hættumörk. Augljóst er hvert stefnir um þessar mundir. Þrjár stöðvar hafa verið lýstar gjald- þrota, nokkrar sagt upp starfs- mönnum sínum en auk þess hafa sumar af betri vélsmiðjum lands- ins hætt störfum. Ástæðan er að stjórnvöld hafa stýrt helstu verk- efnum í nýsmíði úr landi með fast- gengisstefnu slitinni úr nauðsyn- legu samhengi við aðra mikilvæga þætti, hávaxtastefnu og með því að mæla með því að nýta erlendar niðurgreiðslur, þótt þær brjóti í bága við samkomulag milli þjóða, sem við eigum aðild að. Þessu stefnuleysi þarf að snúatil betri vegar. Skipasmíðastöðvarnar verða líka að efla markaðs- setningu erlendis, til þess að geta fyllt upp í skörð sem myndast á heimamarkaði. Ýmist vegna erf- iðra ára, þ.e. aflabrests, eða vegna óheppni stjórnvalda með ákvarð- anatöku. Það þarf engar þvingunarráð- stafanir til þess að íslenskir útgerð- armenn semji við innlendar stöðvar, þeir hafa góða reynslu af innlendri smíði. En það þarf viöunandi lánafyrirkomulag, svo sambærilegt sé við aðra. Það þarf að tryggja að stjórn- völd stöðvi ekki smíði skipa í miðjum klíðum eins og átti sér stað 1983. Kostnað af slíkri tiltekt getur enginn borgað. Þess háttar ákvarðanir stjórnvalda virðast ein- kennast af skammtíma sjónarmið- um, en þurfa auðvitað að markast at' víðsýni og langtíma sjónarmið- um. Stáliðnaðurinn er stór þáttur Stáliðnaðurinn er stór þáttur og mikilvægur í okkar þjóðfélagi, eins og öðrum tæknivæddum þjóðfélögum. Það er því mikil- vægt að búa sæmilega að honum. StærðarhIutfölI má sjá af súluriti hér fyrir ofan. Það sýnir ársverk í iðnaði 1987, og er fengið frá hag- sveifluvog iðnaðarins. Geta skal þess að þarna hefur ársverkum í skipasmíðum fækkað um sem næst 50% á fáum árum. Ársverk í áli eru fá í samanburði við stáliðnaðinn, þótt góð séu með annarri vinnu. Hugvit og hagleiki Andrés Gunnarsson vélstjóri teiknaði fullburða skuttogara árið 1936, en menn hér voru ekki í stakk búnir að átta sig á hversu merkileg uppfinning var á ferð- inni. Breskt fyrirtæki komst að hugmyndinni og smíðaði eftir henni. Ég nefni þetta vegna þess að ég tel nokkuð á skorta að við kunnum að meta og nýta ýmis verðmæti sem við eigum í fórum okkar en töpum stundum út úr höndunum, fyrir skammsýni, eða lítið úthald Þessari fámennu þjóð veitir ekki af að nýta eins og unnt er hæfi- leika sína og kunnáttu. Við þurfum ekki að ala með okkur neina minnimáttarkennd gagnvart vinum okkar og frændum í ná- grannalöndunum. Nóbels skáldið að Gljúfrasteini gerði betur en flestir þeirra. Við höfum hannað og smíðað betri skip en flestir þeirra. í stórum hluta flotans eru vönduð spil smíðuð í Garðabæ hjá Vélaverkstæði Sigurðar Svein- björnssonar. Stýrum skútunni lítið eitt betur, þá mun okkur farnast vel. Höfundur er tæknifræðingur og framkvæmdastjóri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.