Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 3
Núna fyrir alla
Ný útgáfa af Macsea fjölvinnslubunaömum .
erkomin og fæst ífjórum útfærstum: Macsea Classic,
Macsea Standard, Macsea Pro og Macsea Super-Pro.
l
Macsea hugbúnaðurinn er nú til
fyrir öll skip og alla skipstjórnarmenn,
einnig þá sem enga
tölvuþekkingu hafa
en vilja tileinka sérþað
nýjasta á sviði fiskileitar-
tækni.
Macsea eykur rekstrar-
öryggi útgerðarinnar
til muna þar sem hægt er
að ganga að öllum upplýs-
ingum á einum stað.
Macsea er auðlærður og ekki bara auðveldur
að vinna með heldur líka „skemmtilegur“ ems og
einn af mörgum Macsea notendum orðarþað.
Macsea myndbæklingur er fyrirliggjandi,
hringið í síma 622640 og við sendum hann um hæl.
Eftirfarandi skip nota Macsea fjölvinnslubúnaöinn:
Baldur, ferja - Breiöafjaröarferjan hf. Bergur VE - Sævald Pálsson,
Emma VE - Emma hf. Gandi VE - Gunnlaugur Ólafsson,
Gullver NS - Gullberg hf. Hafdís ÍS - Magni hf.
Julius Geirmundsson ÍS - Gunnvör hf. Kaldbakur EA -
Utgeröarfélag Akureyringa, Runólfur SH - Guömundur Runólfsson hf.
Sigurbjörg ÓF - Magnús Gamalíelsson hf. Siguröur Ólafsson SF -
Siguröur Olafsson hf. Skúmur GK - Hafboöi hf. Stakfell ÞH -
Utgeröarfélag N-Þingeyinga, Sölvi Bjarnason BA -
Utgeröarfélag Bílddælinga, Vaka SU - Eskfiröingur hf.
mir GK - Stálskip hf. Þórunn Sveinsdóttir VE - Ós hf.
Æskan SF - Auðunn hf.
Macsea
radiomidun
Grandagaröi 9,101 Reykjavík, simi (91) 62 26 40