Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 25

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 25
1/92 ÆGIR 17 karfa verður. Mest er nú af karfa um 35 sm og hefur sá toppur hliðr- ast um nokkra sm frá lengdardreif- ingu fyrra árs. í stofnmælingunni nú er annars mun meira um smá- karfa minni en 25 sm heldur en árið áður. d) Steinbítur Lengdardreifing steinbíts á norðursvæði svipartil dreifingafrá fyrri árum, einkum frá 1990 (6. mynd). Mest er af smásteinbít um 20 sm að lengd en fer tiltölulega jafnt minnkandi upp í 60 sm, en snarminnkandi eftir það. Sáralítið er um steinbít stærri en 70 sm á norðursvæði . Á suðursvæði er nú meira af smásteinbít (minni en 50 sm) en árið 1990 og oft áður og lengdardreifingin því mun jafnari en verið hefur. Stór steinbítur (stærri en 70 sm) er algengari á suður-svæði en norðursvæði. e) Skrápaflúra Meginhluti skrápaflúrunnar var á bilinu 15-40 sm eins og jafnan áður (7. mynd). Á norðursvæði er tiltölulega mest af fiski um 35 sm en á suðursvæði er dreifingin til- tölulega jafnari. Megnið af skráp- flúrunni fékkst á norðursvæði eins og í fyrri mælingum. A Idursdreifingar a) Þorskur Á 8.-9. mynd er sýnd aldurs- dreifing eins til tíu ára þorsks á eftir svæðum 1985 til 1991. Undanfarin ár hafa árgangarnir frá 1983-1985 verið mest áberandi og reyndar uppistaðan í þorsk- stofninum hér við land. Á árunum 1985 og 1986 var eins til þriggja ára smáþorskur af þessum ár- göngum mjög áberandi á norður- 6- mynd. Lengdardreifing steinbíts á norðursvæöi og suðursvæði 1985, 1989og 1991. 2- mynd. Lengdardreifing skrápflúru á norðursvæði og suðursvæði 1986, 1989 og 1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.