Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 23

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 23
1/92 ÆGIR 15 einn topp þar sem árangur verður ekki aðgreindur. Topparnir tveir hjá minni fiskinum afmarka hins- vegar árganga. Eins árs fiskur frá 1990 er um 12 sm langur og er sá toppur ekki fyri rferðamiki II. Tveggja ára fiskur frá 1989 er um 25 sm að lengd og fyrirferðar- meiri. Þetta þarf þó ekki að þýða að þar sé um mikið stærri árgang að ræða heldur en árið áður því reynslan hefur sýnt að uppvaxandi þorskur mælist hlutfallslega vax- andi í styrk fyrstu 4 til 5 æviárin. Á suðursvæði er þorskurinn stærri en á norðursvæði eins og jafnan eða mest á bilinu 50—80 sm (3. mynd) og mjög lítið er um fisk minni en 50 sm. Einstaka árgangar afmarkast lítt eða ekki í lengdardreifingunni á því svæði nema það örlar aðeins á eins árs fiski á 10-15 sm lengdarbilinu og tveggja ára fiski á 25-30 sm lengdarbili. Lengdardreifing þorsks úr stofn- mælingu árið 1991 er töluvert frá- brugðin lengdardreifingunni 1990. Toppar eins og tveggja ára fisks 1990 hafa nú eðlilega hliðr- ast og vaxið nokkuð í fjölda. bfiggja ára fiskurinn afmarkast þó mjög illa í lengdardreifingunni 1991 gagnstætt því sem jafn- gamall fiskur gerði árið áður. Það eitt segir þó lítið um fjölda eða styrkleika árgangsins en Ijóster að það staðfestist í stofnmælingunni nú að nýliðunarárgangar eru fremur rýrir. Eins árs fiskurinn frá 1990 virðist þannig enn slakari heldur en árgangurinn frá 1989 í mælingunni árið 1990. 6- 4 2- 0 nnn, nl~l 85 86 87 88 89 90 91 Auslurmið Vcstunniö 2. mynd. Hitastig sjávar við botn eftir miðum 1985-1991. 4. mynd. Lengdardreifing þorsks á norðursvæði og suðursvæði 1985, 1989 og 1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.