Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1992, Page 23

Ægir - 01.01.1992, Page 23
1/92 ÆGIR 15 einn topp þar sem árangur verður ekki aðgreindur. Topparnir tveir hjá minni fiskinum afmarka hins- vegar árganga. Eins árs fiskur frá 1990 er um 12 sm langur og er sá toppur ekki fyri rferðamiki II. Tveggja ára fiskur frá 1989 er um 25 sm að lengd og fyrirferðar- meiri. Þetta þarf þó ekki að þýða að þar sé um mikið stærri árgang að ræða heldur en árið áður því reynslan hefur sýnt að uppvaxandi þorskur mælist hlutfallslega vax- andi í styrk fyrstu 4 til 5 æviárin. Á suðursvæði er þorskurinn stærri en á norðursvæði eins og jafnan eða mest á bilinu 50—80 sm (3. mynd) og mjög lítið er um fisk minni en 50 sm. Einstaka árgangar afmarkast lítt eða ekki í lengdardreifingunni á því svæði nema það örlar aðeins á eins árs fiski á 10-15 sm lengdarbilinu og tveggja ára fiski á 25-30 sm lengdarbili. Lengdardreifing þorsks úr stofn- mælingu árið 1991 er töluvert frá- brugðin lengdardreifingunni 1990. Toppar eins og tveggja ára fisks 1990 hafa nú eðlilega hliðr- ast og vaxið nokkuð í fjölda. bfiggja ára fiskurinn afmarkast þó mjög illa í lengdardreifingunni 1991 gagnstætt því sem jafn- gamall fiskur gerði árið áður. Það eitt segir þó lítið um fjölda eða styrkleika árgangsins en Ijóster að það staðfestist í stofnmælingunni nú að nýliðunarárgangar eru fremur rýrir. Eins árs fiskurinn frá 1990 virðist þannig enn slakari heldur en árgangurinn frá 1989 í mælingunni árið 1990. 6- 4 2- 0 nnn, nl~l 85 86 87 88 89 90 91 Auslurmið Vcstunniö 2. mynd. Hitastig sjávar við botn eftir miðum 1985-1991. 4. mynd. Lengdardreifing þorsks á norðursvæði og suðursvæði 1985, 1989 og 1991.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.