Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 9

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 9
EFNISYFIRLIT Table of contents AGJLl RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 85. árg. 1. tbl. janúar 1992 ÚTGEFANDI Fiskifélag Islands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Porsteinn Gíslason RITSTJÓRN og auglýsingar Ari Arason og Friðrik Friðriksson Farsími ritstjóra 985-34130 ÁSKRIFTARVERÐ 2500 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND Prentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega Eftirprentun heimil sé heimildar getið Bls. 2. „ Verði flutningsjöfnun á olíu hætt er það líklegt til að hafa gífurleg áhrif á byggð í landinu og útgerðarhætti. Það getur vel verið að það eigi rétt á sér. En þeir sem að því vilja stefna verða að segja það. Þeir mega ekki hylja sig í blekkingavaðli og þykjast meina eitthvað allt annað. “ Bls. 4. „Deilur um niðurstöður Haf- rannsóknastofnunar hafa verið óvenju harðar og óvægilega á þessu ári. Sem dæmi má taka mikinn ágreining milli loðnusjómanna annars vegar og hafrannsóknamanna hins vegar fyrr á árinu.." Bls. 14. „Togararallið hefur verið meðal verkefna Hafrannsóknastofnunarinnar í 7 ár. Enda þótt enn sé of snemmt að skera úr um endanlegt notagildi þeirra stofnmælinga sem verkefnið hefur skilað er þó Ijóst að þau markmið sem að var stefnt í upphafi haía náðst að verulegu leyti." Bls. 40. „Þrátt fyrir þá þekkingu sem Nýsjá- lendingar og Ástralíumenn hafa aflað sér á búrfiskinum, er enn mörgum spurningum ósvarað. Það ríkir t.d. óvissa um aldurinn og lífshlaup ungviðisins er nær óþekkt. " Árni Benediktsson: Frjáls olíusala og flutningsjöínun 2 Jakob Jakobsson: Aðferðir við stofnstærðarútreikninga 4 Lög og reglugerðir: Reglugerð um breytingu á reglugerð um veiðar í atvinnuskyni 12 Cunnar Stefánsson, BjörnÆ. Steinarsson, Einar Jónsson, Gunnar Jónsson, ÓlafurK. Pálsson og Sigfús A. Schopka: Stofnmæling botnfiska á íslandsmiðu 1991 14 Friðrik Friðriksson: Flutningur aflakvóta milli landshluta og útgeröarstaða 1. janúar 31. ágúst 1991 26 Jakob Magnússon: Skipaáætlun Hafrannsóknastofnunar 1992 34 ísfisksölur í desember 1991 37 Árni Geirsson: Séð og heyrt í Frakklandi 38 Vilhelmína Vilhelmsdóttirogdr. Jakob Magnússon: Búrfiskur Er hér um áhugaverða nýja tegund fyrir fiskveiðar okkar að ræða? 40 Útgerð og aflabrögð: 46 Monthly catch offish Heildaraflinn í desember 1991 og jan.-des. 1991 og 1990 54 Forsíðumyndin er frá Rifi. Myndina tók Rafn Hafnfjörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.