Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 11

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 11
ÆGIR 3 1/92 Við skulum hugsa okkur að olíufélögin ákvæðu að jafna verðið, greiða flutningskostnaðinn út á land og jafna honum ofan á verðið til allra. Þar með yrði ver olíufélaganna hærra en það yrði hjá olíufélagi sem eingöngu annaðist viðskipti t.d. við höfuðborgar- svæðið. Þetta myndi á skömmum tíma leiða til þess að nýtt olíufélag kæmi til sögunnar og hefði eingöngu viðskipti við hagstæðustu svæðin. Þetta nýja oliufélag myndi á skömmum tíma hirða stærsta hluta bestu vi - skiptanna. Viðbrögð olíufélaganna gætu ekki or i önnur en þau að hætta flutningsjöfnun og keppa við hið nýja olíufélag á jafnréttisgrundvelIi. Þetta er nákvæmlega það sama og er að gerast a bílatryggingamarkaðnum. Þar kemur nýtt t'élag og býður lægra iðgjald fyrir bestu viðskiptin og hyggst græða á þeim viðskiptum á meðan önnur félög tapa. Þetta verður óhjákvæmilega til þess að þau trygging arfélög sem fyrir eru verða að hverfa frá þeim jöfn- unarsjónarmiðum sem tryggingar hafa byggst a. heild verður kostnaður bíleigenda ekki minm en áður. Kostnaður við tryggingarnar hefur aukist með nýju félagi, en ekki verður séð að þetta hafi í sjá u ser nein áhrif á fjölda tjóna. En vissulega eru það tjonin sem skera úr um hvað bíleigendur greiða að lokum. En auðvitað þarf ekki nýtt olíufélag til. Hvert hinna þriggja olíufélaga sem nú eru á markaðnum gæti tekið ákvörðun um að eiga einungis olíuviðskipti a hagstæðustu svæðunum og láta önnur viðskipti ön 0g |eið. Þetta félag seldi á lægsta verðinu og fljótlega næði það viðskiptum. Innan tíðar hefði það náð meiri viðskiptum en áður, á kostnað hinna sem héldu áfram að reyna að sinna landinu öllu. Eins og af þessu sést geta olíufélögin ekki jafnað flutningskostnaðinn sjálf. Þau yrðu fyrr eða síðar neydd til að hætta því til þess að mæta samkeppninni. Þess vegna er nauðsynlegt að halda áfram flutn- ingsjöfnun á olíu ef það er raunveruleg skoðun þeirra sem ráða ferðinni að það sé æskilegt að olía sé afls staðar seld á sama verði. Það þýðir ekki að þykjast hafa einhverja skoðun og rökstyðja hana á þann hátt að ekki stenst. Það er sjálfsagt gott og gilt að hafa þá skoðun að ekki eigi að vera sama verð á olíu um allt land, heldur eigi kostnaður að ráða hverju sinni. En þeir sem þá skoðun hafa eiga að segja það hreint út, ekki að beita blekkingum. Verði flutningsjöfnun á oifu hætt er það líklegt til að hafa gífurleg áhrif á byggð í landinu og útgerðarhætti. Það getur vel verið að það eigi rétt á sér. En þeir sem að því vilja stefna verða að segja það. Þeir mega ekki hylja sig í blekk- ingavaðli og þykjast meina eitthvað allt annað. En að lokum er rétt að taka fram að flutningsjöfnun skerðir möguleika á frjálsum viðskiptum á engan hátt. Að tengja það saman er að blekkja. Arni Benediktsson /x~r ; '''•rt Cl f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.