Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 52
44
ÆGIR
1/92
Mynd 2. Búrfiskur við Nýja-Sjáland. Lengdardreifing (í %) eftir kynjum (standard
lengd).
43 44 45 46 47 48 49 50 51
Mynd 3. Búrfiskur við ísland. Lengdardreifing (í %) eftirkynjum (standard lengd).
vera á tímabilinu desember—
mars. En svæðið sem til greina
kemur er stórt m.a. innan lögsögu
ýmissa landa. Það þyrfti því helst
samþjóðlegt átak til þess.
Þrátt fyrir þá þekkingu sem
Nýsjálendingar og Ástralíumenn
hafa aflað sér á búrfiskinum, er
enn mörgum spurningum ósvar-
að. Það ríkir t.d. óvissa um aldur-
inn og lífshlaup ungviðisins er nær
óþekkt. Við erum rétt að þyrja að
koma í snertingu við þennan fisk á
okkar hafsvæði. Stærð fisksins,
sem hér hefur veiðst vekur upp
ýmsar spurningar. Verður hann
stærri hér en í Kyrrahafinu? Vex
hann kannski hraðar hér en þar? Er
sérstakur stofn á okkar hafsvæði,
eða er hér aðeins um anga út-
breiðslusvæðis að ræða? Þessum
og ýmsum öðrum spurningum um
veiðiþol o.s.frv. verður aðeins
svarað með samræmdu átaki
rannsókna og veiðitilrauna.
Höfundar eru fiskifræðingar
á Hafrannsóknastofnun.
English Summary
Although orange roughy (Hoplostet-
hus atlanticus) has often been obser-
ved in lcelandic waters since 1949, it
is for the first time in in 1991 that this
species was landed in some quantities
in lceland.
The New Zealand and Australian
orange roughy fisheries and research
are described.
The orange roughy caught in lce-
landic waters is larger than that in the
Pacific. The species seems to be a
winter spawner (Jan.-March) like in
New Zealand and Australian waters
(June-August).
Helstu heimildir
Creinar úr tímaritunum Seafood In-
ternational, Australian Fisheries og úr
Fishing News.
Auk þess:
Freytag, G. 1979: Bemerkenswerte
Anlandung einer Tiefseefischart. Inf.
Fischw. 26 (2): 72.
Cordon, J.D.M.&J.A.R. Duncan.
1987: Aspects of the biology of Hop-
lostethus atlanticus and H. mediterr-
aneus (Pisces: Berycomorphy) from
the slopes of the Rockall Trough and
the Porcupine Sea Bight (North-east-
ern Atlantic). J.mar. biol. Ass. U.K.
67: 119-133.
Jónsson, G. 1983: Búrfiskur.
íslenskir fiskar R. bls. 309-310
Mace.p.,et al. 1990: Growth and pro-