Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 20

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 20
12 ÆGIR 1/92 þessu erindi hefur verið leitast við að sýna fram á að að baki þeim niðurstöðum sem Hafrannsókna- stofnun birtir um ástand fiskstofna liggur mjög mikil gagnasöfnun og úrvinnsla margra manna, sem stunda vinnu sína af mikilli ósér- hlífni og þurfa oft að vinna undir ósanngjarnri og ótímabærri gagn- rýni. 17. mynd sýnir annars vegar stærð þorskstofnsins eins og hún hefur veirð reiknuð eftir á og með þeim aðferðum sem gerð er grein fyrir hér að framan (óbrotna línan). Punktalínan sýnir hins vegar hvernig Hafrannsóknastofn- un hefur áætlað eða metið stærð stofnsins hverju sinni. Á þessu línuriti sést Ijóslega að lítill munur er á þessum tveimur línum ef frá eru talin árin frá 1979-1982 en þá var stofninn vanmetinn í fyrstu en síðan ofmetinn vegna þess að ekki hafði verið gert ráð fyrir Grænlandsgöngu 1980-81. Það bættist svo við að loðnustofninn hrundi upp úr 1980 og þorskurinn þyngdist miklu minna en gert hafði verið ráð fyrir. Að öðru leyti hefur áætlunin eða mat stofnunar- innar á stærð þorskstofnsins jafnan verið mjög nærri lagi. Eins og fram hefur komið hér að framan er gert ráð fyrir að 5 lélegir árgangar bætist í þorskstofninn á næstunni. Þegar þessar niður- stöður eru dregnar í efa er nauð- synlegt að hafa í huga að mjög um- fangsmiklar rannsóknir - gagna- söfnun og úrvinnsla - liggja hér að baki. Erindi sem flutt var á 50. fiskiþingi. Höfundur er forstjóri Hafrannsókna- stofnunar. LÖG OG REGLUGERÐIR REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð nr. 367, 30. júlí 1990, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1. septem- ber 1990 til 31. ágúst 1992. 1. gr. I stað „frá 4. apríl til 13. apríl 1992", í 1. mgr. 6. gr. reglu- gerðarinnar komi: frá 11. apríl til 20. apríl 1992. 2. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 38. 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, til þess að öðlast jaegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hluta eiga að máli. Sjávarútvegsráðuneytið, 15. janúar 1992. F.h.r. Ami Kolhcinsson Jón B. Jónasson. Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 367, 30. júlí 1991, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1. septem- ber 1991 til 31. ágúst 1992. 1. gr. 2. tl. 3. gr. reglugerðarinnar verði: Uthafsrækja... heild- arafli 35 þúsund lestir. 2. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hluta eiga að máli. Sjávarútvegsráðuneytið, 7. janúar 1992. Þorsteinn Pálsson Árni Kolbeinsson. ÍSLENSKT SJÓMANNAAIMANAK Sjómanna Almanak 1992 er komið út Fæst á skrifstofu félagsins - Sent gegn póstkröfu FISKIFÉLAG ÍSLANDS Ingólfsstræti 1, 121 Reykjavík Pósthólf 820, Sími 10500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.