Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 24

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 24
16 ÆGIR 1/92 b) Ýsa Lengdardreifingar eftir svæðum (4. mynd) gefa sterklega til kynna að eins árs ýsa um 15 sm að lengd og tveggja ára ýsa um 25 sm að lengd séu mjög afgerandi árgangar í ýsustofninum jafnt á suðursvæði sem á norðursvæði. Þó virðist tveggja ára ýsa af árgangi 1989 öllu meira áberandi á norður- svæði heldur en á suðursvæði. Þriggja ára fiskur (liðlega 30 sm að lengd) afmarkast vel á suðursvæði en á norðursvæði er erfitt að greina á milli árganga í lengdar- dreifingunni eftir tveggja ára aldur. Mjög lítið er af ýsu stærri en 40 sm á norðursvæði. Meginhluti stofnins virðist halda sig á suður- svæði. Séu niðurstöður frá þessum nýjasta leiðangri 1991 bornar saman við niðurstöður úr fyrri stofnmælingum þarf að fara aftur til áranna 1986 og 1987 til að finna hliðstæðu um jafn mikið magn eins og tveggja ára ýsu í stofnmælinguna en það voru ár- gangarnir frá 1984 og 1985 sem hafa reynst vera langt yfir meðal- lagi. Árgangarnir frá 1989 og 1990 eru nú metnir sem tvöfaldir meðalárgangar eða um 110 millj- ónr tveggja ára fiska. c) Karfi Lengdardreifing karfa er í stór- um dráttum nokkuð svipuð því sem verið hefur í fyrri mælingum (5. mynd). Áberandi er þó hlut- deild smákarfa, um 8 sm að lengd, á norðursvæði, sem markar mjög heildarlengdardreifinguna. Hér gæti verið á ferðinni þokkalegur eða góður nýliðunarárgangur. Smákarfi hefur hingað til lítt komið inn í mælinguna þannig að nokkuð er óljóst hvað af þessum 4. mynd. Lengdardreifing ýsu á norðursvæði og suðursvæði 1985, 1986 og 1991. 5. mynd. Lengdardreifing karfa á norðursvæði og suðursvæði 1985, 1989 og 1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.