Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 17

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 17
1/92 ÆGIR 9 hafa úr veiðinni á undanförnum árum fæst samband eins og sýnt er á 7. mynd. Við sjáum að eftir því sem stofnvísitalan er hærri verður stærð árganganna einnig stærri. hað er út frá samanburði sem þessum að við getum metið stærð árganganna, enda þótt þeir séu enn í veiðinni og ekki unnt að bakreikna stærð þeirra eins og lýst var í kaflanum hér að framan. Þessi notkun togaraskýrslnanna nægir til þess að meta stærð þeirra árganga sem eru aðaluppistaðan í veiðinni á líðandi stund. Öðru máli gegnir um þá árganga sem enn hafa ekki komið að neinu ráði ' aflann og þar á ég við eins til briggja ára þorsk. Til þess að fá hugmyndir um stærð þessara yngstu árganga eru einmitt not- aðar niðurstöður úr stot'nmælingu botnfiska (togararallinu) og seiða- rannsóknum eins og áður getur. Á 8- mynd er einmitt sýnt sam- bandið á milli nýliðunarvísitölu 3ja ára þorsks og stærðar árgang- anna á tímabilinu frá 1973-1984. Vísitala 1985 — 1988 árganganna fjögurra er sýnd neðst við hinn lárétta ás á 8. mynd. Samkvæmt því er Ijóst að 1985 árgangurinn ætti að vera í námunda við 200 milljónir eða u.þ.b. meðalárgang- ur, en hinir þrír 1986-1988 ár- gangarnir ættu að vera 100—140 milljónir. Eins og sýnt er á 1. mynd notum v'b þessa þrjá þætti, þ.e.a.s. aldursgreindan afla, stofnvísitölur °g nýliðunarvísitölur, til þess að meta stærð alls stofnsins og spá JVrir um þr5un hans eitt tj| tv5 ár fram í tímann. En eins og áður segir eru það niðurstöður úr stofn- mælingum botnfiska (togararall- lnu) sem gefa okkur nákvæmastar °g öruggastar heimildirnar um nýliðun t.d. þorsks- og ýsustofn- anna. Á 9. mynd eru togstöðvar í Pessum rannsóknaleiðöngrum sÝndar. Þar kemur fram að þær eru teknar bæði á djúpmiðum og 8. mynd Nýliöunarvísitala þriggja ára þorsks (GM) 8. mynd. Nýliðunarvísita/a borin saman við stærð árganga þegarþeireru þriggja ára. Sjá nánari útskýringu í texta. 9. mynd. Togstöðvar í stofnmælingu botnfiska (togararallinu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.