Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 28

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 28
20 ÆGIR 1/92 tímabili (12. mynd). Hjá tveggja °g þtiggja ára fiski varð veruleg þyngdaraukning á árunum 1986 og 1987. Síðustu 3-4 árin hefur meðalþyngd þessara aldursflokka tekið tiltölulega litlum breyting- um. Meðalþyngd tveggja elstu aldursflokkanna hefur verið til- tölulega stöðug frá 1985. Meðal- þyngd fjögurra til sjö ára þorsks hefur á hinn bógin minnkað veru- lega síðustu 3-4 árin. Á norðursvæði er ekki hægt að tala um greinilega breytingu á meðalþyngd til lækkunar eða hækkunar (13. mynd). Meðal- þyngd allra aldursflokka einkenn- ist fremur af stöðugleika þegar á tímabilið í heild er litið, enda þótt breytingar milli einstakra ára séu öllu minni hjá fjögurra til sex ára fiski heldur en yngri og eldri fiski. Þannig virðist meðalþyngd á norðursvæði breytast minnst hjá þeim aldursflokkum sem sýna hvað mesta lækkun meðalþyngdar á suðursvæði. Orsakir þessa má hugsanlega rekja til gangna fisks af norðursvæði til hrygningar á suðursvæði. En talsverður þyngd- 85 86 87 88 89 90 91 2. ára 85 86 87 88 89 90 91 4. ára 85 86 87 88 89 90 91 6. ára 85 86 87 88 89 90 91 8. ára 85 86 87 88 89 90 91 3. ára r* tT1 *‘T* i i r 85 86 87 88 89 90 91 5. ára 85 86 87 88 89 90 91 7. ára 85 86 87 88 89 90 91 9. ára 12. mynd. Meöalþyngd (grömm) þorsks eftir aldri á suöursvæöi 1985-1991. 200 -j 175- 150- 125- 100- 75- 50- 25- 0 1500 1250- 1000- 750- 85 86 87 88 89 90 91 2. ára 85 86 87 88 89 90 91 4. ára 85 86 87 88 89 90 91 6. ára 0^3 Lgd Lg-íd Upl 85 86 87 88 89 90 91 8. ára 85 86 87 88 89 90 91 3. ára 85 86 87 88 89 90 91 5. ára 85 86 87 88 89 90 91 7. ára 13. mynd. Meðalþyngd (grömm) þorsks eftir aldri á norðursvæði 1985-1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.