Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1992, Page 28

Ægir - 01.01.1992, Page 28
20 ÆGIR 1/92 tímabili (12. mynd). Hjá tveggja °g þtiggja ára fiski varð veruleg þyngdaraukning á árunum 1986 og 1987. Síðustu 3-4 árin hefur meðalþyngd þessara aldursflokka tekið tiltölulega litlum breyting- um. Meðalþyngd tveggja elstu aldursflokkanna hefur verið til- tölulega stöðug frá 1985. Meðal- þyngd fjögurra til sjö ára þorsks hefur á hinn bógin minnkað veru- lega síðustu 3-4 árin. Á norðursvæði er ekki hægt að tala um greinilega breytingu á meðalþyngd til lækkunar eða hækkunar (13. mynd). Meðal- þyngd allra aldursflokka einkenn- ist fremur af stöðugleika þegar á tímabilið í heild er litið, enda þótt breytingar milli einstakra ára séu öllu minni hjá fjögurra til sex ára fiski heldur en yngri og eldri fiski. Þannig virðist meðalþyngd á norðursvæði breytast minnst hjá þeim aldursflokkum sem sýna hvað mesta lækkun meðalþyngdar á suðursvæði. Orsakir þessa má hugsanlega rekja til gangna fisks af norðursvæði til hrygningar á suðursvæði. En talsverður þyngd- 85 86 87 88 89 90 91 2. ára 85 86 87 88 89 90 91 4. ára 85 86 87 88 89 90 91 6. ára 85 86 87 88 89 90 91 8. ára 85 86 87 88 89 90 91 3. ára r* tT1 *‘T* i i r 85 86 87 88 89 90 91 5. ára 85 86 87 88 89 90 91 7. ára 85 86 87 88 89 90 91 9. ára 12. mynd. Meöalþyngd (grömm) þorsks eftir aldri á suöursvæöi 1985-1991. 200 -j 175- 150- 125- 100- 75- 50- 25- 0 1500 1250- 1000- 750- 85 86 87 88 89 90 91 2. ára 85 86 87 88 89 90 91 4. ára 85 86 87 88 89 90 91 6. ára 0^3 Lgd Lg-íd Upl 85 86 87 88 89 90 91 8. ára 85 86 87 88 89 90 91 3. ára 85 86 87 88 89 90 91 5. ára 85 86 87 88 89 90 91 7. ára 13. mynd. Meðalþyngd (grömm) þorsks eftir aldri á norðursvæði 1985-1991.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.