Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 54
46
ÆGIR
1/92
Heildaraflatölur á ein-
stökum landsvæðum eru
miðaðar við óslægðan
fisk. Svo er einnig í skrá
um botnfiskaflann í hverri
verstöð. Hinsvegar eru
aflatölur einstakra skipa
ýmist miðaðar við óslægð-
an eða slægðan fisk, það
er að segja við fiskinn
eins og honum er landað.
Nokkrum erfiðleikum er
háð að halda ýtrustu
nákvæmni í aflatölum
einstakra skipa, en það
byggist fyrst og fremst á
því að sami bátur landar í fleiri en einni verstöð í
mánuði. í seinni tíð hefur vandi þessi vaxið með til-
komu landana á fiskmarkaði og í gáma.
Afli aðkomubáta og
skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrar
verstöðvar sem landað
var í, og færist því afli
báts, sem t.d. landar
hluta afla síns í annarri
verstöð en þar sem hann
er talinn vera gerður út
frá, ekki yfir og bætist því
ekki við afla þann sem
hann landaði í heimahöfn
sinni, þar sem slíkt hefði
það í för með sér að sami
aflinn yrði tvítalinn í
heildaraflanum. Allar
tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti, nema
endanlegar tölur sl. árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í nóvember 1991______________________________
Heildar botnfiskaflinn var 22.064 (23.412) tonn.
Af því fengu togarar 10.739 (10.741) og bátar 11.325
(12.671) tonn, þar af smábátar 2.156 (2.806) tonn.
Auk þess lönduðu bátar 9.072 (19.295) tonnum af
síld, 848 (1.640) tonn hörpuskel, 212 (0) tonnum af
rækju og 448 (8.839) tonnum af loðnu.
Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum:
Afli
Veiðarf. Sjóf. tonn
Vestmannaeyjar: Sindri skutt. 2 146.8
Klakkur skutt. 3 226.9
Bergey skutt. 1 34.9
Gideon skutt. 2 76.3
Halkion skutt. 3 83.9
Vestmannaey skutt. 1 159.8
ValdimarSveinsson net 6 80.5
Gandi dragn. 2 29.2
6 bátar lína 33 98.5
Oðlingur botnv. 2 28.7
Ófeigur botnv. 2 86.9
Sæfaxi botnv. 2 8.3
Smáey botnv. 3 69.2
Frigg botnv. 61.9
Huginn botnv. 73.0
Sigurfari botnv. 31.0
Heimaey botnv. 54.8
Álsey botnv. 64.9
Afli
Veiðarf. Sjóf. tonn
Bjarnarey botnv. 39.8
Andvari botnv. 97.7
Katrín botnv. 26.2
Sigurvík botnv. 27.1
Þórunn Sveinsdóttir botnv. 68.5
Gjafar botnv. 75.2
Bergvík botnv. 37.8
Drífa botnv. 17.4
Frár botnv. 18.0
Björg botnv. 27.8
Skuld botnv. 5.7
Sigurborg botnv. 88.6
Danski Pétur botnv. 8.0
Dala-Rafn botnv. 24.5
Sigurbára botnv. 21.1
21 smábátur lína 90 69.5
Þorlákshöfn:
Jón Vídalín skutt. 4 335.7
Þorlákur skutt. 2 178.8
Stokksey botnv. 3 34.3
Páll botnv. 2 57.0
Arnarnes botnv. 71.4
Dalaröst dragn. 7 38.8
Friðrik Sigurðsson dragn. 38.2
Fróði dragn. 7 19.4
Höfrungur III dragn. 2 17.5
Jón á Hofi dragn. 2 47.0
Jón Klemens dragn. 4 31.0
Njörður dragn. 7 27.2