Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 29

Ægir - 01.01.1992, Blaðsíða 29
21 1/92 armunur er á þorskinum eftir svæðum. Þannig er 5 ára þorskur um 2 kg á norðursvæði en 2.5—3 kg á suðursvæði. Einnig er hugs- anlegt að vaxandi þorskgengd á suðursvæði á síðustu árum, með þar af leiðandi vaxandi samkeppni um fæðu, hafi leitt til minnkandi vaxtar á því svæði, meðan minnk- andi fiskmagn á norðursvæði hafi ÆGIR stuðlað að jafnvægi í meðal- þyngd. Þessa þróun fiskgengdar einstakra aldursflokka þorsks má lesa út úr 8. og 9. mynd. b) Ýsa Meðalþyngd einstakra aldurs- flokka ýsu hefur þróast nokkuð á annan veg en hjá þorski. Hjá tveggja ára ýsu á suðursvæði var meðalþyngd mjög há árin 1985 og 1986 en hefur verið mun lægri og jöfn eftir það (14. mynd). Þróunin hefur verið mjög lík hjá þriggja til fimm ára ýsu, með lækkandi meðalþyngd frá 1986, en vaxandi síðustu 1 til 2 árin. Meðalþyngd 6 og 7 ára ýsu hefur farið lækkandi síðustu 2 til 3 árin. Hjá 8 ára ýsu hafa orðið tiltölulega litlar breyt- 85 86 87 88 89 90 91 4. ára 4200-. 3600 J 3000 J 2400 J 1800 J 1200 J 600 J oJ_ i ;;; ; ' .. s s£ t s ................................. 'p'. JTs: 85 86 87 88 89 90 91 6. ára 4800- 4000- 3200. 2400. 1600. 800 0 85 86 87 88 89 90 91 8. ára 85 86 87 88 89 90 91 5. ára 85 86 87 88 89 90 91 7. ára 2000 1000 85 86 87 88 89 90 91 9. ára 14. mynd. Meöalþyngd (grömm) ýsu eftir aldri á suðursvæði 1985-1991. 85 86 87 88 89 90 91 2. ára 85 86 87 88 89 90 91 4. ára 85 86 87 88 89 90 91 6. ára 85 86 87 88 89 90 91 8. ára 900 750- 600- 450 300 150 0 85 86 87 88 89 90 91 3. ára 85 86 87 88 89 90 91 5. ára 85 86 87 88 89 90 91 7. ára 85 86 87 88 89 90 91 9. ára 75. mynd. Meðalþyngd (grömm) ýsu eftir aldri á norðursvæði 1985-1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.