Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1992, Page 29

Ægir - 01.01.1992, Page 29
21 1/92 armunur er á þorskinum eftir svæðum. Þannig er 5 ára þorskur um 2 kg á norðursvæði en 2.5—3 kg á suðursvæði. Einnig er hugs- anlegt að vaxandi þorskgengd á suðursvæði á síðustu árum, með þar af leiðandi vaxandi samkeppni um fæðu, hafi leitt til minnkandi vaxtar á því svæði, meðan minnk- andi fiskmagn á norðursvæði hafi ÆGIR stuðlað að jafnvægi í meðal- þyngd. Þessa þróun fiskgengdar einstakra aldursflokka þorsks má lesa út úr 8. og 9. mynd. b) Ýsa Meðalþyngd einstakra aldurs- flokka ýsu hefur þróast nokkuð á annan veg en hjá þorski. Hjá tveggja ára ýsu á suðursvæði var meðalþyngd mjög há árin 1985 og 1986 en hefur verið mun lægri og jöfn eftir það (14. mynd). Þróunin hefur verið mjög lík hjá þriggja til fimm ára ýsu, með lækkandi meðalþyngd frá 1986, en vaxandi síðustu 1 til 2 árin. Meðalþyngd 6 og 7 ára ýsu hefur farið lækkandi síðustu 2 til 3 árin. Hjá 8 ára ýsu hafa orðið tiltölulega litlar breyt- 85 86 87 88 89 90 91 4. ára 4200-. 3600 J 3000 J 2400 J 1800 J 1200 J 600 J oJ_ i ;;; ; ' .. s s£ t s ................................. 'p'. JTs: 85 86 87 88 89 90 91 6. ára 4800- 4000- 3200. 2400. 1600. 800 0 85 86 87 88 89 90 91 8. ára 85 86 87 88 89 90 91 5. ára 85 86 87 88 89 90 91 7. ára 2000 1000 85 86 87 88 89 90 91 9. ára 14. mynd. Meöalþyngd (grömm) ýsu eftir aldri á suðursvæði 1985-1991. 85 86 87 88 89 90 91 2. ára 85 86 87 88 89 90 91 4. ára 85 86 87 88 89 90 91 6. ára 85 86 87 88 89 90 91 8. ára 900 750- 600- 450 300 150 0 85 86 87 88 89 90 91 3. ára 85 86 87 88 89 90 91 5. ára 85 86 87 88 89 90 91 7. ára 85 86 87 88 89 90 91 9. ára 75. mynd. Meðalþyngd (grömm) ýsu eftir aldri á norðursvæði 1985-1991.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.