Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1992, Page 9

Ægir - 01.01.1992, Page 9
EFNISYFIRLIT Table of contents AGJLl RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 85. árg. 1. tbl. janúar 1992 ÚTGEFANDI Fiskifélag Islands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Porsteinn Gíslason RITSTJÓRN og auglýsingar Ari Arason og Friðrik Friðriksson Farsími ritstjóra 985-34130 ÁSKRIFTARVERÐ 2500 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND Prentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega Eftirprentun heimil sé heimildar getið Bls. 2. „ Verði flutningsjöfnun á olíu hætt er það líklegt til að hafa gífurleg áhrif á byggð í landinu og útgerðarhætti. Það getur vel verið að það eigi rétt á sér. En þeir sem að því vilja stefna verða að segja það. Þeir mega ekki hylja sig í blekkingavaðli og þykjast meina eitthvað allt annað. “ Bls. 4. „Deilur um niðurstöður Haf- rannsóknastofnunar hafa verið óvenju harðar og óvægilega á þessu ári. Sem dæmi má taka mikinn ágreining milli loðnusjómanna annars vegar og hafrannsóknamanna hins vegar fyrr á árinu.." Bls. 14. „Togararallið hefur verið meðal verkefna Hafrannsóknastofnunarinnar í 7 ár. Enda þótt enn sé of snemmt að skera úr um endanlegt notagildi þeirra stofnmælinga sem verkefnið hefur skilað er þó Ijóst að þau markmið sem að var stefnt í upphafi haía náðst að verulegu leyti." Bls. 40. „Þrátt fyrir þá þekkingu sem Nýsjá- lendingar og Ástralíumenn hafa aflað sér á búrfiskinum, er enn mörgum spurningum ósvarað. Það ríkir t.d. óvissa um aldurinn og lífshlaup ungviðisins er nær óþekkt. " Árni Benediktsson: Frjáls olíusala og flutningsjöínun 2 Jakob Jakobsson: Aðferðir við stofnstærðarútreikninga 4 Lög og reglugerðir: Reglugerð um breytingu á reglugerð um veiðar í atvinnuskyni 12 Cunnar Stefánsson, BjörnÆ. Steinarsson, Einar Jónsson, Gunnar Jónsson, ÓlafurK. Pálsson og Sigfús A. Schopka: Stofnmæling botnfiska á íslandsmiðu 1991 14 Friðrik Friðriksson: Flutningur aflakvóta milli landshluta og útgeröarstaða 1. janúar 31. ágúst 1991 26 Jakob Magnússon: Skipaáætlun Hafrannsóknastofnunar 1992 34 ísfisksölur í desember 1991 37 Árni Geirsson: Séð og heyrt í Frakklandi 38 Vilhelmína Vilhelmsdóttirogdr. Jakob Magnússon: Búrfiskur Er hér um áhugaverða nýja tegund fyrir fiskveiðar okkar að ræða? 40 Útgerð og aflabrögð: 46 Monthly catch offish Heildaraflinn í desember 1991 og jan.-des. 1991 og 1990 54 Forsíðumyndin er frá Rifi. Myndina tók Rafn Hafnfjörð.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.