Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1992, Page 5

Ægir - 01.10.1992, Page 5
EFNISYFIRLIT Table of confents RlT FISKIFÉLAGS íslands 85-árg. 10. tbl. okt. 1992 ÚTGEFANDI Fiskifélag íslands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR horsteinn Gíslason ^IÓRN OG AUGLÝSINGAR n ^rason og Friðrik Friðriksson Parsími ritstjóra 985-34130 ÁSKRIFTARVERÐ 2500 kr. árgangurinn hönnun, umbrot OG PRÓFARKIR Skerpla, útgáfuþjónusta hlmuvinna, prentun pre OG BÓKBAND srn- Áma Valdemarssonar hf. Eftii kemur út mánaðarlega Ilrentun heimil sé hcimildar getið Bls. 504. „Störf Fiskifélags Islands eru tvíþætt: í fyrra lagi félagsleg og að hinu leytinu þjónusta við það opinbera og sjávarútveginn í heild. Hvað bæði þessi atriði varðar má segja að félagið standi nú á tímamótum. Á seinasta Fiskiþingi var lögum félagsins breytt og því gerðar nýjar samþykktir til að starfa eftir. “ Bls. 506. „Ein af ástæðum þess að okkur tókst að koma Fiskistofu á fót var mikið og gott samstarf við stjórn Fiskifé- lags íslands um leigu á húsnæði félags- ins. Það er mín skoðun að þetta nábýli Fiskifélags íslands og Fiskistofu muni styrkja starfsemi þeirra beggja. “ Bls. 524. „Þegar litið er á lánveit- ingar í heild kemur í Ijós að lán fjárfest- ingarlánasjóða og bankakerfis til sjávar- útvegs dragast enn saman frá fyrra ári þó ekki sé um mikinn samdrátt að ræða. Á verðlagi hvers árs er um að ræða aukningu um 2,3% á meðan hækkun lánskjara vísitölu er 7,5%. Samdráttur út- lána er í raun tæplega 5% á milli áranna 1990 og 1991.“ 51. Fiskiþing: Setningarræða fiskimálastjóra............................................ 503 Ræða Þorsteins Pálssonar sjávarútvegsráðherra ........................... 505 Hjalti Einarsson: Samningur um Evrópska eínahagssvæðið (EES)......... 514 Gunnar Fióvenz: Saltsíldarframleiðslan á haust- og vetrarvertíóinni 1991/1992 ........................................... 519 ísfisksölur í október 1992 ................................................ 522 Kristjón Kolbeins: Vextir og lánveitingar bankakerfis og fjárfestingarlánasjóða til sjávarútvegs árin 1977-1991 .................. 523 Fríðrik Friðriksson: Afkoma fiskiskipa árið 1991 ...................... 528 Útgerð og aflabrögð ....................................................... 534 Monthly catch of demersal fish Reytingur ................................................................. 544 Ný stjórn Fiskifélags íslands ............................................. 545 Heildaraflinn í október og janúar til október 1992 og 1991 ............ 546 Ný fiskiskip: Ottó Wathne NS 90 ....................................................... 548 Fiskaflinn í júní og janúar-júní 1992 ..................................... 554 Monthly catch of fish Reytingur ................................................................. 556 Forsíðumynd: Siglt fyrir Ystaklett. Myndina tók Rafn Hafnfjörð.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.