Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1992, Side 6

Ægir - 01.10.1992, Side 6
502 ÆGIR 10/92 51. FISKIMNG • 51. FISKIÞING • 51. FISKIÞING 51. Fiskiþing Haldið 19. okt. -23. okt. 1992 51. Fiskiþing Islendinga var sett í húsi Fiskifélags íslands, Höfn, Ingólfsstræti, mánudaginn 19. október. Fiskimálastjóri, horsteinn Gíslason, setti þingið. Setningar- ræða fiskimálastjóra fer hér á eft- ir, ásamt erindum sem flutt voru á þinginu, en skýrsla fiskimálastjóra og fleiri erindi munu birtast í næsta tölublaði, svo og ályktanir þingsins. Sjávarútvegsráðherra, Þorsteinn Pálsson, ávarpaði þing- ið í upphafi þess og er ávarpið birt hér í blaðinu. Fuiitrúar á 51. Fiskiþingi: Fulltrúar Fiskifélagsdeilda (A-deild): Reykjavík, Hafnarfjörður og nágrenni: Kristján Loftsson, Hafnarfirði, Jónas Haraldsson, Reykjavík, Marías Þ. Guðmundsson, Reykjavík, Sigurbjörn Svavars- son, Reykjavík. Vesturland: Sævar Frióþjófsson, Rifi/Hell- issandi, Gylfi Magnússon, Ólafsvík, Runólfur Guðmunds- son, Grundarfirði, Ellert Krist- insson, Stykkishólmi. Vestfirðir: Guðjón Indriðason, Tálknafirði, Reynir Traustason, Flateyri, Ein- ar Hreinsson, Isafirði, Svein- björn Jónsson, Súgandafirði. Norðurland: Kristján Ásgeirsson, Húsavík, Gunnar Þ. Magnússon, Ólafs- firði, Gísli Svan Einarsson, Sauðárkróki, Valdimar Kjartans- son, Hauganesi. Austfirðir: Jóhann K. Sigurðsson, Neskaup- stað, Tryggvi Gunnarsson, Vopnafirði, Aðalsteinn Valdi- marsson, Eskifirði, Árni Jón Sig- urðsson, Seyðisfirði. Vestmannaeyjar: Hjörtur Hermannsson, Vest mannaeyjum, Hilmar R0^ mundsson, Vestmannaeyjuni- Reykjanes: Ingólfur Falsson, Keflaví / Benedikt Thorarensen, Porláks höfn, Jóhannes Karlsso11- Grindavík, Eiríkur Guðmunds son, Garði. Fulltrúar sérsambanda sjávar- útvegsins (B-deiid): Farmanna- og fiskimannasamband Islands: Guðjón A. Kristjánsson, Isafi'1 '■ Félag ísl. fiskmjölsframleiðenda: Teitur Stefánsson, Reykjavík. Félag rækju- og hörpudiskframleiðenda: Pétur Bjarnason, Akureyri- íslenskar sjávarafurðir hf.: Árni Benediktsson, Reykjavík- Landssamband íslenskra útvegsmanna: , Tómas Þorvaldsson, Grindavi '< Jakob Sigurðsson, Reykjavík- Landssamband smábátaeigenda. Arthur Bogason, Vestmannaevl um. Samtök fiskvinnslustöðva: Ágúst Elíasson, Reykjavík. Síldarútvegsnefnd: Hallgrímur Jónasson, ReV( firói. Sjómannasamband íslands: Sigfinnur Karlsson, Neskau stað. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Hjalti Einarsson, Garðabæ- Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda: , .. Soffanías Cecilsson, Grun firði. Verkamannasamband íslands - fiskverkafólk: . Sigurður Ingvarsson, Eskiti|( '• Vélstjórafélag íslands: Hélgi Laxdal, Reykjavik.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.